Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
„Hrikalega hrá klippa þar sem ég tók upp nokkur heil round í Skriðdreka. Skemmtið ykkur nú ef ykkur leiðist. Þetta er nokkuð langt með fínustu bardögum inn á milli“ segir Muffin-King á spjallinu, en þar póstar hann rúmlega 13 mínútna myndband af leiknum Battlefield 3 sem hann kallar „Raw Public Tank Footage“:
eSports.is hefur heyrt þónokkuð um að lið hafi huga á því að skrá sig í Counter Strike:Source online mótið og hafa meðal annars gömul lið verið að fínpússa byssurnar og hafa hug á því að vera með. tampoNs hefur skráð sig í online mótið, en liðið er skipað af: tunchei Milf H0wTh3? veRticaL lawLcudi bigOJ Skráið ykkur sem fyrst Hvetjum öll lið að skrá sig sem fyrst, en ekki bíða með það fram á síðasta degi. Það er hvetjandi fyrir lið að sjá góða skráningu. https://esports.is/forums/index.php?/topic/24757-skraning-i-css-online-mot/ Clanleysur – Viltu vera með, en vantar lið? Fumlegt nafn á liði: tampoNs 🙂
Skráning í Counter Strike Source online mót er hafið, en hægt er að skrá liðin á spjallinu hér. Allar nánari upplýsingar verða settar inn á spjallið á næstu dögum. Mótið hefst í júlí 2012. Gogogogo… skráið liðin ykkar sem fyrst. Viltu vera með, en vantar lið?.. Clanleysu þráður hér. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Nýr Counter Strike Source server hefur litið dagsins ljós, en það er CSS spilarinn ExeroN sem á veg og vanda að uppsetningu hans. Ip: 194.144.9.118:27015 Mynd: Skjáskot af assault inn á ExeroN servernum
Gert verður stutt hlé á fréttaflutningi fram yfir helgi 16.-17. júní, en minnum á spjallið það er opið 24/7 🙂 www.esports.is/forums Njótið veðurblíðunnar!!
Undirbúningur er hafinn fyrir online mót í leiknum Counter Strike:Source, en skráning hefst á þriðjudaginn 19. júní 2012. Áætlað er að mótið komi til með að byrja í júlí 2012. Fylgist vel með á spjallinu: www.esports.is/forums
Spilarinn Leeroy kemur hér með skemmtilega klippu af leiknum Counter Strike;Source sem hann kallar einfaldlega „Mixclip“:
Áhugavert viðtal sem að Gamespot.com tók við Chet Faliszek sem er höfundur af leiknum Counter-Strike: Global Offensive, en leikurinn kemur út 21. ágúst 2012. Það er alltaf þessar stóru spurningar sem koma þegar rætt er um CS:GO, hvort að leikurinn komi í staðinn fyrir Cs 1.6, CSS eða sameina þessi leiki þegar litið er á keppnis hlið leikjanna?
Jay-billy er 15 ára tölvuleikjaspilari og spilar meðal annars Counter Strike:Source, Skyrim, MineCraft svo eitthvað sé nefnt. Jay-billy hefur spilað tölvuleiki í um 4 ár, en er ekki í neinu clani eins og er. Hvað finnst þér um leikjasamfélagið á Íslandi í dag? Bara fínt sko, ég er ekkert eitthvað mikið inn á eSports.is en ég checka reglulega á spjallið Sagan á bak við nickið þitt? Mér finnst hillbilly frekar cool orð og þannig ég tók nafnið mitt sem er Jack og þannig kom nafnið Jay-billy í heiminn. Ekki besta saga í heimi… Hver er uppáhalds spilari þinn á Íslandi…
Muffin-K1ng er 21 árs hardcore Battlefield 3 spilari og hefur spilað leikinn alveg frá því að hann var gefin út, en hann hefur þó hug á því að leita á aðrar slóðir og reyuna fyrir sér í öðrum leikjum. Muffin-K1ng var í claninu -TEK-, en hefur verið active í claninu Catalyst Gaming [cG], en það clan ætti nú ekki hafa farið framhjá mörgum lesendum eSports.is. Við fengum Muffin-K1ng til að svara nokkrum spurningum fyrir okkur: Hvenær var clanið Catalyst Gaming stofnað? Þetta er eitthvað eld-gamalt clan sem var tekið aftur saman hvað varðar vinahóp en stækkaði og varð „serious“. Hver…