Close Menu
    Nýjar fréttir

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025

    Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun

    18.06.2025

    Nýr Sonic-leikur á leiðinni – Stærsta kappakstursævintýrið hingað til

    18.06.2025
    1 2 3 … 249 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Hver er maðurinn? | Muffin-K1ng | Fæ mér eina sígó og þamba svo Mountain Dew
    Það koma margar forvitnilegar myndir þegar gúglað er Catalyst Gaming
    PC leikir

    Hver er maðurinn? | Muffin-K1ng | Fæ mér eina sígó og þamba svo Mountain Dew

    Chef-Jack09.06.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Það koma margar forvitnilegar myndir þegar gúglað er Catalyst Gaming

    Muffin-K1ng er 21 árs hardcore Battlefield 3 spilari og hefur spilað leikinn alveg frá því að hann var gefin út, en hann hefur þó hug á því að leita á aðrar slóðir og reyuna fyrir sér í öðrum leikjum.

    Muffin-K1ng var í claninu -TEK-, en hefur verið active í claninu Catalyst Gaming [cG], en það clan ætti nú ekki hafa farið framhjá mörgum lesendum eSports.is.

    Við fengum Muffin-K1ng til að svara nokkrum spurningum fyrir okkur:

    Hvenær var clanið Catalyst Gaming stofnað?
    Þetta er eitthvað eld-gamalt clan sem var tekið aftur saman hvað varðar vinahóp en stækkaði og varð „serious“.

    Hver er meðalaldurinn í cG hópnum?
    Við erum allir yfir tvítugu allavega.

    Æfið þið reglulega?
    Við höfum verið frekar slappir við æfingar þegar sumartímabilið byrjaði.

    Er clanið í online móti?
    Erum að klára Clanbase Spring Cup núna í Battlefield 3.  Lentum illa í Semi-Final leik útaf úturbögguðum patch sem var nýkominn út fyrir leik!  Eins mikið og ég vill ekki kenna patchinum um, þá er það bara þannig.

    Á hvernig vél spilar þú á og tengingu?
    Ég spila á Custom AMD/AMD vél og með ADSL tengingu.

    Hvernig undirbýrðu þig persónulega fyrir mikilvæga leiki?
    Fæ mér eina sígó og þamba svo Mountain Dew, þ.e.a.s. ef leikurinn er super serious. 😛

    Ef þú ættir 100 milljónir og mættir bara eyða þeim í tengslum við tölvuleiki, hvað myndir þú gera?
    Ég myndi hanna tölvuleik í anda Battlefield. Nema hvað að liðin myndu ekki hafa hugmynd um hvað hitt liðið væri að plana og þyrfti virkilega að fá „intel“ frá óvininum. Hvað varðar þá hvernig eigi að gera áras og hvernig ætti að verja.  Mjög skrítin tölvuleikjapæling og ég er ennþá eitthvað að vinna í þessu í hausnum á mér. haha  🙂

    Any shoutout?
    Shoutout á d0ct0r_wh0 sem er einhverstaðar í útlöndum að taka sér frí frá þessu BF3 rusli sem leikurinn er orðinn núna. Haha.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025

    Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig

    30.01.2025
    Við mælum með

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Hong Kong bannar tölvuleik með tilvísun í lög um þjóðaröryggi – leikurinn sagður hvetja til aðskilnaðar og valdaráns - Reversed Front: Bonfire
      Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi
      16.06.2025
    • Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      18.06.2025
    • Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun - Prince of Persia: The Sands of Time
      Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun
      18.06.2025
    • Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar, engar greiðslur
      Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur
      19.06.2025
    • eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna
      19.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.