Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
Þriðja útgáfa af Diablo tölvuleiknum var gefin út í vikunni sem tölvuleikjarisinn Blizzard framleiðir. Ríflega áratugur er síðan önnur útgáfa leiksins kom út, seldist í tæplega 20 milljónum eintaka og vann til fjölda verðlauna. Leikurinn er hasar- og hlutverkaleikur þar sem leikmaðurinn kannar framandi dýflissur og hittir þar fyrir hin ýmsu skrímsli og kynjaverur, en frá þessu greinir mbl.is. Til að spila leikinn þarf leikmaðurinn að auðkenna sig með innskráningu en opnað var fyrir innskráningar á sama tíma í öllum löndum Evrópu. Þúsundir leikmanna reyndu þá að skrá sig inn í leikinn með þeim afleiðingum að netþjónar framleiðanda leiksins þoldu…
d0ct0r_who tilkynnti í nótt á spjallinu að nú væri í fullum undirbúningi að setja af stað Íslenskt Battlefield samfélagið, en stofnað verður platoon á Battlellog þar sem einungis íslenskir spilarar mega joina. „Í þetta verkefni vantar mér nokkra spilara sem eru virkir og tilbúnir að leggjast í þetta með mér“, segir d0ct0r_who að lokum, en allar nánari upplýsingar er hægt að finna á spjallinu með því að smella hér.
BarCraft mótið í StarCraft 2 leiknum er rétt handan við hornið, eða laugardaginn 19. maí næstkomandi og hefst klukkan 18°° Hægt verður að fylgjast með ladder úrslitum hjá leikmönnum á á Sc2ranks hér. Hér að neðan er skipulagið á mótinu: 18:00 sUni Vs Nykur 18:45 Chrobbus vs Demo 19:30 Kaldi vs kit 20:15 Drezi vs Navi 21:00 Semi finals 1 22:00 Semi finals 2 23:00 Finals 24:00 Veðlaunaafhending 00:15 móti lýkur Map poolið er: Round 8 – Cloud Kingdom Round 4 – Metalopolis Finals – Anitga Shipyard Sá sem tapar fyrstu viðureigninni fær að velja map úr þessum lista: Metropolis…
Kvöldopnun vegna útgáfu leiksins, Diablo 3 hófst í kvöld í Elko Lindum, en húsið opnaði klukkan 22°°. Meðfylgjandi myndir tók Eddy fréttaritari eSports.is og einn af stjórnendum af íslenska Diablo III samfélagsins á facebook. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Call of duty:Modern Warfare 3 liðið Konv!cteD (kNv) leitar nú af einum spilara til að bæta við í clanið sitt, en meðlimir í kNv hafa spilað þennann leik síðan að hann kom út undir mismunandi pug nöfnum. Í liðinu eru Rascal, beNto, Frimbo, Bullzeye og TheChosenOne, en nánari upplýsingar er hægt að nálgast á spjallinu hér. divi5ion ættu nú margir í íslenska Counter Strike Source samfélaginu að þekkja, en þeir ætla sér að bæta við einum manni í liðið sitt. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á spjallinu með því að smella hér. Hvetjum öll lið í hvaða leikjum…
Eins og greint var frá um helgina þá hafði fjórar íslenskar Diablo III facebook grúppur verið stofnaðar í tilefni af leiknum Diablo III. Ein grúppan hefur þó staðið upp úr og hafa fjölmargir einstaklingar joinað þá grúppu, en hún hefur fengið til sín 162 meðlimi á meðan að aðrar grúppur hafa setið eftir með um 60-70 meðlimi. Nú hafa tvær Diablo III facebook grúppur verið sameinaðar, „Þetta var klárlega að stefna í hópslagsmál“, sagði einn meðlimur í fjölmennustu grúppunni Diablo III ICELAND, við umræðuna um að Diablo III samfélagið á Íslandi yrði á áður nefndri grúppu. Fylgstu með eSports.is á…
Rússneska liðið Mighty By Kind frá Moskvu þurftu að líta í lægri hlut gegn hinu íslenska liði sUpEr sEriOUs, en keppt var í Dust 2 í online mótinu EMS í kvöld. Mighty By Kind er talið eitt besta lið í Rússlandi, „byrjuðum rosalega vel og náðum að vinna fyrri 10 – 5 terr og svo í seinni náðum við 9 – 6 og seinasta roundið endaði í 1on1“, sagði CaPPiNg! í samtali við eSports.is aðspurður um úrslitin í kvöld. Lokastaða 16 – 14 fyrir sUpEr sEriOUs. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Með tilkomu Diablo III þá hefur verið gefið út myndband þar sem Giancarlo Varanini fer yfir sögu Diablo. Áhugavert myndband fyrir þá sem vilja rifja upp sögu Diablo svona rétt áður en djöfullinn snýr aftur eftir rúmlegan sólarhring.
Nú fer að styttast í BarCraft mótið sem verður haldið á Classic Rock sportbar 19. maí 2012. Þeir átta spilarar sem mæta í mótið eru: 1. iMpsuNi 2. GEGTchrobbus 3. iMpKaldi 4. nWaNavi 5. Drezi 6. nWaKit 7. nWaDemo 8. wGbNykur Athugið að aðeins efstu 5 geta hækkað seedið sig með að hækka á ladder. Hægt er að fylgjast með ladder score hjá leikmönnum hér. Fresturinn rennur út 14.maí klukkan 00:00 1.umferð ef allt stendur í stað í dag er: iMpsuNi vs wGbNykur GEGTChrobbus vs nWaDemo nWaNavi vs Drezi iMpKaldi vs nWaKit (wGbSmung þurfti því miður að draga sig úr…
Counter-Strike clanið Hate var stofnað árið 1999 þegar beta 3 af CS kom út. Stofn meðlimirnir voru einungis þrír, Memnoch, Taltos og Nazgûl. Fljótlega vatt clanið upp á sig og við bættist fjöldinn allur af góðum spilurum, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hate á vefsíðu þeirra. Hate varð fljótt risi í íslenska CS heiminum og var mjög fyrirferðamikið á Skjálftamótum ofl., en þegar mest voru yfir 50 meðlimir í Hate. Þegar Hate hætti keppni árið 2001 þá tvístraðist hópurinn í hina ýmsa leiki og þegar Star Wars: The Old Republic (SW:ToR) kom út, þá byrjaði stór kjarni úr…