Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Stofnglaðir einstaklingar á facebook grúppum hefur blossað enn einu sinni enn í íslenska leikjasamfélaginu og nú eru það áhugamenn um Diablo 3 leikinn sem væntanlegur er eftir rúmlega tvo daga. Hvorki meira né minna en fjórar grúppur hafa verið stofnaðar í kringum Diablo 3 á skömmum tíma, eða allar grúppurnar voru stofnaðar nú síðustu tvær vikurnar. Hér að neðan eru allar fjórar grúppurnar: Diablo III ICELAND Stofnuð 29. apríl – 45 meðlimir Diablo 3 Stofnuð 30. apríl 2012 – 57 meðlimir Diablo 3 á Íslandi Stofnuð 9. maí 2012 – 53 meðlimir Diablo3 ICELAND Stofnuð 11. maí 2012 – 71…

Lesa meira

Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming keppti í fyrradag í online mótinu Spring cup 2012, en keppt var í möppunum Noshahr Canals og Damavand Peak við liðið TeamSVK, en fyrir þá sem ekki vita þá er TeamSVK skipað af bestu spilurum Slóvakíu og er meðal annars landslið þeirra í Nation Cup á ClanBase. Spilað var fyrst mappið Noshahr Canals og úrslitin urðu: 1st Round sem RU: 199 – 0 2nd Round sem US: 0 – 160 „Ég vil lýsa mínu ógeði á þessu mappi og hversu óvenjulegt það er og nokkuð ójafnt stillt upp í liðin hvað varðar farartæki. Þetta…

Lesa meira

Íslenski Battlefield 3 spilarinn d0ct0r_who póstaði mjög athyglisvert myndband á spjallinu sem sýnir Co-pilot hans að rústa öllu með TV missile, en spilarinn er slowpoke121 og er þýskur.  Slowpoke121 hefur spilað Battlefield 2 og Battlefield3 frá því að hann kom út og er ansi efnilegur spilari, en hann er meðlimur í Battlefield 3 claninu Catalyst Gaming. „Þetta er allt frags á public reyndar, gætu þó verið eitthvað úr offical leik þarna“, sagði d0ct0r_who á spjallinu aðspurður um hvort að atriðin í myndbandinu væri á online móti eða á public. Sjón er sögu ríkari: Fylgstu með eSports.is á facebook hér.…

Lesa meira

Muffin-K1ng kemur hér með nýtt myndband og fjallar um nýjasta patch-inn sem kom út 27. apríl í leiknum Battlefield 3. „Ég er ekki að fíla þennann patch beint, sérstaklega þegar það kemur að Infantry Combat.  Hann kom út 27. apríl eins og ég var nú búinn að gróflega spá fyrir. En það eru þó alveg heill hellingur af hlutum sem voru lagaðir og annað sem var bætt við, samt er það allt of mikið til að fara yfir í video, ekki nema gera það allavega einn klukkutíma að lengd. Haha“, sagði Muffin-K1ng á spjallinu aðspurður um hvernig hann er að…

Lesa meira

Það hafa allir sínar aðferðir að gera sig kláran fyrir keppni, en sumir t.d. drekka ávallt sama drykkinn, spila berir að ofan, taka til á tölvuborðinu, vera í uppáhalds sokkunum, svo eitthvað sé nefnt. Á facebook síðu Íslenska League of legends samfélagsins er umræða í gangi eftir að einn meðlimur spurði; „Ef þið þurfið að peppa ykkur upp fyrir leik, hvaða lag setjið þið á fóninn?“. Hér að neðan eru sýnishorn af þeim lögum sem að League of legends spilarar hlusta á: Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Lesa meira

Nú á dögunum var fjallað um þegar að Counter Strike:Source (CSS) liðið sUpEr sEriOUs beið eftir einum mótherja í 40-50 mínútur á meðan hann installaði CSS. Þessi frétt fékk athygli meðlima á íslensku facebook síðu CSS samfélagsins, en þar segir einn orðrétt: „bíðið aðeins ætla að fá mér pizzu……. fer fótgangandi út í dóminos sækir pizzu borðar hana sem tekur 20 mín í viðbót…… 45 min síðar heyj vá strákar takk fyrir að bíða….. gerðist í alvörunni í 10 manna ekki clanscrimmi“. Sá sem við var átt, svaraði strax: „okei ég borðaði aldrei pizzuna áður en pugið byrjaði!“. Hvernig sem…

Lesa meira

Nú um helgina keppti Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs (CaPPiNg!, aNdrehh, skipid, wNe og an.di) í online mótinu EMS X við liðið Wild-Play og töpuðu með 16 : 3 Wild-Play í vil. Wild-Play fengu refsistig fyrir að vera ekki búnir að setja upp lineup fyrir leikinn, en engu að síður náðu þeir sigri við sUpEr sEriOUs. „Ekkert sérstakt klikkaði, enduðum að við þrír vorum með 100 ping og vorum ekki að hitta nógu vel og þurftum að bíða eftir að einn af þeim installaði css eftir að hafa fengið nýja tölvu og var ekki búinn að hugsa út í það…

Lesa meira

„My first PENTAKILL! in league of legends. atlast after 1500 games, „Við þurfum þig ekki“ mean „We don’t need you“, en þetta er sagt við League of Legends myndband sem sett var inn á youtube í gær. Í myndbandinu kemur fram að Einar „Rauðríkur“ Ágústsson fari með leikstjórn og leikarar eru Rauðríkur, JeremiahPhoenix, Pralay, I want GILF og Pungsi. „Djöfull er Þetta Sjúklega Nett!“, segir Einar „Rauðríkur“ Ágústsson á facebook síðu íslenska league of legends samfélagsins og er hann að vísa í sjálft myndbandið. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Lesa meira