Close Menu
    Nýjar fréttir

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Ég er ekki að fíla þennann BF3 patch beint | Stútfullt af bugs
    PC leikir

    Ég er ekki að fíla þennann BF3 patch beint | Stútfullt af bugs

    Chef-Jack12.05.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Muffin-K1ng kemur hér með nýtt myndband og fjallar um nýjasta patch-inn sem kom út 27. apríl í leiknum Battlefield 3.

    „Ég er ekki að fíla þennann patch beint, sérstaklega þegar það kemur að Infantry Combat.  Hann kom út 27. apríl eins og ég var nú búinn að gróflega spá fyrir.

    En það eru þó alveg heill hellingur af hlutum sem voru lagaðir og annað sem var bætt við, samt er það allt of mikið til að fara yfir í video, ekki nema gera það allavega einn klukkutíma að lengd. Haha“, sagði Muffin-K1ng á spjallinu aðspurður um hvernig hann er að fíla nýjustu uppfærsluna.

    „Hlutir sem ég er samt að fíla við patchinn;
    Í tank, þarf bara eitt Tank Shell/round í helicopter eða Jet og hún er úr leik, þó þarf 2 tank shells í „Transport“ helis, oftar en ekki.  Búið að laga marga galla hvað varðar respawn og að festast í vehicles á einhverju grindverki eða þess háttar.

    En þá er það gott sem talið. Hlutirnir sem ég þoli ekki við nýja patchinn ætti ég að geta tekið saman í video og talað ítarlega um það, og drulla smá yfir DICE í leiðinni. Þeir hafa ekki lært neitt frá tímanum þegar þeir voru viðvaningar að hamast við að gera Desert Combat.
    Það MOD var Stútfullt af bugs, rétt eins og Battlefield 3 er í dag.“, sagði Muffin-K1ng að lokum á spjallinu.

     

     

    Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025

    Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig

    30.01.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.