Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Evrópska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (CG) sem inniheldur meðal annars nokkra íslenska BF3 spilara æfir nú stíft fyrir Alþjóðlega mótið Conquest 8vs8 OC Spring 2012 International hjá ClanBase en mótið hefst á sunnudaginn 22. apríl næstkomandi. „Höfum verið að rakka inn sigrum, 5 sinnum í röð núna og ætlum að halda því áfram“, segir Muffin-King á spjallinu einn af clan meðlimum í CG og lætur meðfylgjandi mynd fylgja með fyrir áhugasama.

Lesa meira

Núna standa yfir heilmiklar breytingar á samskiptasíðunni Hugi.is, en unnið er nú hörðum höndum að endurgera alla síðuna. „Nýi Hugi verður töluvert frábrugðnari frá því sem nú er enda var enginn steinn óveltur í löngu þróunarferli. Samt er hugsjónin í aðalatriðum áfram óbreytt, við höfum áhugamál, greinar, korkar, myndir og allt það ásamt öllu efninu sem til var“, segir vefstjóri Huga í tilkynningu um það sem vænta má í nýja Huga. Núna stendur yfir beta prófun og má vænta opnun á nýjum Huga í næstu viku, „Hugi er núna í sögulegu lágmarki“ segir vefstjóri Huga um leið og hann auglýsir…

Lesa meira

Riðlarnir í Counter Strike:Source online mótinu eru komnir í hús og þetta verður bo3.  Allir leikir eiga að spilast á sunnudaginn næstkomandi kl 20:00 Þau lið sem komust áfram eru: MOD.ice Myr.is impulze 90210 MOD.fire GLCMOB Restricted Project_hyped Leikirnir: MYR.is VS Restricted MOD.ice VS GLCMOB MOD.fire VS 90210 Impulze VS Project_hyped Möpp sem hægt er að velja úr eru: dust2 tuscan nuke inferno train Liðið sem er hægra megin byrjar að neita mappi. „Ef að lið getur ekki spilað verður það að láta vita sem fyrst til að geta breytt um dagsetningu“, segir Capping mótshaldari í samtali við eSports.is. Nánari…

Lesa meira

Biggzterinn mótshaldari í online mótinu Counter Strike 1.6 hefur tilkynnt á spjallinu að 8 liða úrslitin eru byrjuð. Þau lið sem eru í 8 liða úrslitunum eru1.igcrew 2.army 3.shondi 4.stussy 5.dbsc 6.zp 7.celph 8.shock Leikirnir eru: 1.igcrew vs shock 2.army vs celph 3.shondi vs zp 4.stussy vs dbsc Spilað er bo3 og hvetur Biggzterinn á spjallinu að liðin klára leikina sína sem fyrst, en deadline er mánudaginn 23. apríl. Nánar um mótið hér.

Lesa meira

Alþjóðlega mótið Conquest 8vs8 OC Spring 2012 International hjá ClanBase í leiknum Battlefield 3 er að hefjast, en þar tekur þátt evrópska liðið Catalyst Gaming (CG) sem inniheldur meðal annars nokkra íslenska BF3 spilara. „Mótið hefst 22. apríl og kemur CG til með að keppa við unQL clanið frá Ungverjalandi“, segir Muffin-King á spjallinu og einn af meðlimum í CG.  CG er grúppað í A í seinni riðli, en því miður býður Battlefield 3 ekki upp á HLtv eða streaming.  eSports.is kemur til með að fylgjast vel með og færa ykkur fréttir og velgengni CG í mótinu.

Lesa meira

Á íslensku facebook grúppunni League of legends leiknum skrifar þar einn meðlimur að „ef fólk virðist mikið vera að svekkja sig á því að það sé í of lágu elói og að margir telja sig eiga heima með fólki sem er einfaldlega miklu betri spilarar en þeir“. Fyrir þá sem vilja bæta sig í leiknum League of legends, þá mælir sami spilari að horfa á hvert einasta myndband sem Tree Eskimo hefur sett inn þar til þið ælið. Eftir að hafa jafnað ykkur í maganum skuluð þið temja ykkur þennan hugsunarhátt. Færslan í heild sinni á Íslenska LoL samfélagsins á…

Lesa meira

Laugardaginn 19. maí næstkomandi verður haldið ASRock StarLeague á Classic SportBar þar sem átta bestu StarCraft 2 spilarar Íslands berjast um titilinn „Sá besti“. Mótið hefst klukkan 18:00 og má búast við því að það verður búið um miðnætti. Hægt er að lesa nánar um mótið á facebook viðburði hér. Orðsending til íslenska StarCraft 2 leikjasamfélagið – Að breiða út góðum boðskap Við minnum íslenska StarCraft 2 leikjasamfélagið á að senda okkur tilkynningar og annað til birtingar hér á eSports.is, en það er hægt með því að senda á netfangið [email protected] eða í gegnum einfalt „Hafðu samband“ form.  Eins hefur…

Lesa meira

Það er alltaf að gaman að fylgjast með íslenska leikjasamfélaginu, en oft er skotið fast á hina og þessa, en að endingu eru nú allir vinir sem betur fer. Meðfylgjandi mynd var póstuð á spjallið og sagt að íslenska myR clanið hafi skellt sér í göngutúr og hittu þar Ingó veðurguð, en hér var einungis um létt troll í gangi, „haha nei, veit ekkert hverjir þetta eru en enginn af þessum fallegu mönnum er í myR“, sagði dannoz á spjallinu.

Lesa meira