Úff, hver man ekki eftir íslenska Counter Strike 1.6 liðinu diG, en þar voru bara snillingar sem voru með þeim fremstu spilurum landsins. Meðfylgjandi myndband er frá Skjálfta lanmótinu 2004 og sýnir helstu tilþrif þeirra í leikjum gegn rws, Drake, ...
Lesa Meira »Samansafn af hryllingsöskri er nýjasta trompið hjá Draazil
Strákarnir í Draazil halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás þar sem þeir ræða um tölvuleiki og auðvitað sýna viðbrögð í hryllings tölvuleikjuunum og öskra eins og enginn sé morgundagurinn. Núna hafa þeir sett saman myndband sem er ...
Lesa Meira »Random skot geta verið suddalega pirrandi
Felix sýnir hér skemmtileg random skot úr AK í leiknum Counter Strike 1.6 og eitt ansi nett AK pre shot í Inferno. Þess ber að geta að fjallað var um BF3 myndband sem að Felix gerði sem hægt er að ...
Lesa Meira »Góð viðbrögð við Youtube rás eSports.is
Greint var frá í byrjun árs að eSports.is hefur sett af stað Youtube rás og óskað eftir gömlum og/eða íslenskum gaming myndböndum. Fjölmargir hafa haft samband við eSports.is og gefið leyfi á að birta myndböndin sín sem verða birt hér ...
Lesa Meira »Átt þú gamalt og gott og/eða nýtt íslenskt myndband? | Láttu okkur þá vita
Eins og mörgum er kunnugt um þá var eSports.is með eitt stærsta downloadsvæði fyrir íslenska tölvuleikjaspilara þar sem hægt var að downloada allt sem tengdist tölvuleiki og myndbönd, en í byrjun árs 2012 var downloadsvæðið lagt niður. Eitt af því ...
Lesa Meira »Hrikalega flott íslenskt CoD myndband
Virkilega flott myndband eftir meistarann og íslenska Call of Duty spilarann Alen Haseta eða lennzy eins og við þekkjum hann. „Seinasta samfélagsmynd íslendinga í cod4 promod þar sem að samfélagið dó fyrir meira en ári“, segir lennzy meðal annars ...
Lesa Meira »Svona spilar Ed Hunter Planetside 2
Íslenski tölvuleikjaspilarinn Ed Hunter póstar á spjallið gameplay vídeó af leiknum Planetside 2 sem sýnir hann í terran republic skriðdreka árás og fleira. Spilamennskan lítur mjög vel út hjá honum miðað við að þetta er ekki nema í annað skiptið ...
Lesa Meira »Paradís í BF3 | Það tók ekki nema um 24 tíma að mixa saman þessu flottu myndbandi
Felix póstar á spjallið virkilega flott myndband af leiknum Battlefield 3 og segir: „Sælir! Ég ákvað að skella í eitt solid video. Tók ekki nema um 24 tíma að mixa þessu saman. Enjoy! ;)“ Það er Jóhannes Ágúst sem syngur ...
Lesa Meira »Fær ekki að taka þátt í vídeó keppni | Ísland ekki á lista
Muffin-King sendi inn myndband í keppnina Only in Battlefield 3, en myndbandið fær ekki inngöngu vegna þess að það er frá íslandi. Ástæðan er að Ísland er ekki á lista yfir þær þjóðir sem mega keppa. „Maður þekkir þetta hvað ...
Lesa Meira »Hvernig er að drekka nær 1 L af kaffi og spila BF3? | Hér getur þú horft á það
Battlefield 3 spilarinn Muffin-King hefur verið mjög virkur við að gera vídeó úr leiknum og nú nýverið uploadaði hann myndbandi inn á youtube sem hann kallar „BF3 Live Commentary (Coffee editon!)“ og má heyra að hann hefur fengið sér aðeins ...
Lesa Meira »RE1EASE by Leeroy
Leeroy sýnir á spjallinu flottar klippur úr leiknum Counter Strike:Source:
Lesa Meira »Það borgar sig ekki að pirra HoBKa-
Skemmtilegt myndband sem að íslenski Battlefield 3 spilarinn HoBKa- póstar inn á spjallið, en þar fer hann í hamförum með kutann og drepur þar meðal annars Death_TOOl sem var búinn að skjóta HoBKa- nokkrum sinnum. HoBKa- var orðinn ansi pirraður ...
Lesa Meira »Þvílíkt snilldar rush með shotgun
Muffin-King sýnir hér alveg snilldartakta með með shotgun MK3A1 í Battlefiled 3, en hann segir meðal annars á spjallinu; „ég var að nota shotgun þegar ég tók þetta upp, að nota haglarann; „MK3A1“ eða eins og hann var kallaður í ...
Lesa Meira »Hvernig er fílingurinn að spila skiðdreka í BF3 | No worries, skoðaðu myndbandið hér
„Hrikalega hrá klippa þar sem ég tók upp nokkur heil round í Skriðdreka. Skemmtið ykkur nú ef ykkur leiðist. Þetta er nokkuð langt með fínustu bardögum inn á milli“ segir Muffin-King á spjallinu, en þar póstar hann rúmlega 13 mínútna ...
Lesa Meira »Mixclip frá Leeroy
Spilarinn Leeroy kemur hér með skemmtilega klippu af leiknum Counter Strike;Source sem hann kallar einfaldlega „Mixclip“:
Lesa Meira »Tók upp round í Caspian Border og klippti það saman í einn graut…. | Flott myndband
[cG]d0ct0r_who kemur hér með flott battlefield 3 jet myndband úr mappinu Caspian Border, „Tók upp round í Caspian Border um daginn, lék mér að klippa það saman í einn graut áðan“, sagði d0ct0r_who á spjallinu. Fylgstu með eSports.is á ...
Lesa Meira »