Heim / PC leikir (síða 3)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

EVE Online stefnir á heimsmet

EVE online

Framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, stefna á heimsmet í leiknum þar sem 10 þúsund leikmenn spila samtímis. Viðburðinn verður á laugardaginn 23. nóvember klukkan 20:00 á UTC tíma. Fyrir þá sem ekki vita, þá er ...

Lesa Meira »

Fortnite breyttist í svarthol

Fortnite

Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við spilurum. Tölvuspilarar út um allan heim, sem margir hverjir eiga erfitt með að borða, sofa, klæða sig og sinna öðrum ...

Lesa Meira »

eFótbolti: Hvað og hvernig?

Fundur um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ

KSÍ býður til súpufundar um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli (3. hæð), í dag fimmtudaginn 26. september kl. 12:15. Á fundinum mun KSÍ kynna fyrirætlanir á sviði eFótbolta og þau verkefni sem eru framundan, m.a. Íslandsmót og þátttöku landsliðs ...

Lesa Meira »

Viltu vera CS:GO þjálfari?

Tölvuleikur

KR.eSports leitar logandi ljósi að þjálfara sem hefur góða reynslu af Counter-Strike Global Offensive. Þjálfarinn þarf að vera með góða kunnáttu á CS:GO og geta mætt með liðinu á æfingar 3 til 4 sinnum í viku og í keppnis leiki ...

Lesa Meira »

GreedFall undir smásjá

GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð.

GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Þetta skrifar Samúel Karl Ólason á visir.is en þar segir hann jafnframt að ...

Lesa Meira »