Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að setja tímamörk á tölvuleikjanotkun barna. Munu allir undir 18 ára aldri ekki getað spilað netleiki frá klukkan 22.00 á kvöldin til 8.00 á morgnana. Þá verður netleikjanotkun takmörkuð við 90 mínútur á hverjum virkum ...
Lesa Meira »Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls
YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. FaZe Jarvis, sem er hluti rafíþróttahópsins FaZe Clan, notaðist við svokallaða „aimbots“ í leik sem hann ...
Lesa Meira »Blizzard svipti esports stjörnu meistaratitlinum
Activision Blizzard hefur á undanförnum vikum og dögum verið sakað um undirlægjuhátt gagnvart Kommúnistaflokki Kína. Það var eftir að Chung Ng Wai frá Hong Kong mót í leiknum Hearthstone sem haldið var í Taívan fyrr í mánuðinum. Í útsendingu í ...
Lesa Meira »Samúel tekur Ghost Recon Breakpoint gjörsamlega í nefið
Ef þú myndir taka alla leiki Ubisoft og henda þeim í blandara, væri ekki ólíklegt að útkoman væri Ghost Recon Breakpoint, framhald Ghost Recon Wildlands. Það má finna keim allra leikja fyrirtækisins í Breakpoint, hvort sem það er Assassins Creed, ...
Lesa Meira »Fortnite breyttist í svarthol
Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við spilurum. Tölvuspilarar út um allan heim, sem margir hverjir eiga erfitt með að borða, sofa, klæða sig og sinna öðrum ...
Lesa Meira »Áhugavert viðtal við Daða hjá Myrkur Games
Heimasíðan Nörd Norðursins birtir skemmtilegt og áhugavert viðtal við Daða Einarsson hjá Myrkur Games. Daði segir frá The Darken, sem er söguríkur ævintýraleikur og getur spilarinn haft áhrif á sögu leiksins með sínum ákvörðunum. Myrkur Games er með sína eigin ...
Lesa Meira »Dusty byrjar á vetrarstarfinu með pomp og prakt
Íslenska liðið Dusty byrjar veturinn með promp og prakt og hefur skutlað í veglegan facebook leik. Dusty mun gefa einum heppnum aðila Playstation 4 og FIFA 20, en til þess að eiga möguleika að vinna þá þarftu að like-a síðuna ...
Lesa Meira »Nýtt tölvuleikjafyrirtæki stofnað með tveggja milljón evra fjármögnun
Stofnað hefur verið nýtt tölvuleikjafyrirtæki með tveggja milljón evra fjármögnun, en félagið sem heitir Mainframe verður með starfsstöðvar í Helsinki í Finnlandi og í Reykjavík. Meðal stofnenda eru reynsluboltar úr tölvuleikjaiðnaðinum sem hafa unnið hjá CCP, Remedy og Next games ...
Lesa Meira »Skemmtileg auglýsing frá Bjarnabófum – „Hentar vel fyrir pabbana, mömmurnar, frænkur og frændur“
Eftirfarandi auglýsing var birt í facebook grúppuna Íslenska WoW samfélagið ásamt meðfylgjandi mynd: „Hæ elsku samfélag Ertu á götunni og vantar nýtt heimili? Bjarnabófar á Sylvanas alliance er með pláss fyrir þig! Við erum 3/8M og raidum tvö kvöld í ...
Lesa Meira »Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fékk Dusty treyju afhenta sem táknræna gjöf
Í morgun átti Ólafur Hrafn Steinarsson formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) fund með Guðna TH. Jóhannessyni forseta Íslands. Þar voru rafíþróttir ræddar og sammælst um það að mikilvægt væri að standa vel að rafíþróttum á Íslandi og byggja þær upp til ...
Lesa Meira »eFótbolti: Hvað og hvernig?
KSÍ býður til súpufundar um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli (3. hæð), í dag fimmtudaginn 26. september kl. 12:15. Á fundinum mun KSÍ kynna fyrirætlanir á sviði eFótbolta og þau verkefni sem eru framundan, m.a. Íslandsmót og þátttöku landsliðs ...
Lesa Meira »Viltu vera CS:GO þjálfari?
KR.eSports leitar logandi ljósi að þjálfara sem hefur góða reynslu af Counter-Strike Global Offensive. Þjálfarinn þarf að vera með góða kunnáttu á CS:GO og geta mætt með liðinu á æfingar 3 til 4 sinnum í viku og í keppnis leiki ...
Lesa Meira »GreedFall undir smásjá
GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Þetta skrifar Samúel Karl Ólason á visir.is en þar segir hann jafnframt að ...
Lesa Meira »eSports konur með einungis brot af þeim launum sem karlar þéna
Það er alveg ljóst að það er kynbundinn launamunur í eSports samfélaginu samkvæmt gögnum frá Esports Earnings. Tekinn hefur verið saman listi sem sjá má í meðfylgjandi frétt sem sýnir á svart og hvítu hve mikill munur er, en StarCraft ...
Lesa Meira »Rafíþróttir, börn og heilbrigð nálgun – Arnar Hólm: „Það er engin lausn að banna Fortnite eða aðra tölvuleiki.“
Arnar Hólm Einarsson, eigandi Rafíþróttaskólans og yfirþjálfari Rafíþróttadeildar Ármanns skrifar fróðlegan og skemmtilegan pistil á visir.is, þar sem hann fer yfir hvað foreldrar geta gert til að búa til heilbrigðan farveg og umhverfi fyrir börnin sín sem sækja mikið í ...
Lesa Meira »Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld
Stjórnendur hjá franska leikjaframleiðandanum Ubisoft eru lítið hrifnir af Steam, en þeir segja að markaðsaðferðir Steam séu „óraunhæfar“. „Núverandi viðskiptamódel þeirra er óraunhæft“, sagði Chris Early hjá Ubisoft í samtali við nytimes.com. „Steam endurspeglar ekki leikjasamfélagið í dag hvað varðar ...
Lesa Meira »