Heim / PC leikir (síða 5)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Gamestöðin kveður Smáralindina

Gamestöðin

“Núna er komið að því að Gamestöðin mun kveðja Smáralindina,” þetta kemur fram í tilkynningu frá Gamestöðinni á facebook, en verslunin hættir á morgu 24. júlí eftir þriggja ára veru í Smáralindinni og verður því útibúið í Kringlunni eitt eftir. ...

Lesa Meira »

WarMonkeys bætir við tveimur meðlimum

WarMonkeys - Iceland

Í byrjun júlí bætti Íslenska CS:GO liðið WarMonkeys við tveimur meðlimum, en það eru þeir Þórir, TurboDrake, CS1.6 goðsögnin og verður hann þjálfari liðsins ásamt Aroni Ólafs sem stjóra liðsins. Þórir hefur gríðarlega keppnisreynslu og eru vandfundnir menn með meira ...

Lesa Meira »

Með mik­illi þraut­seigju þá getur þú framkvæmt þetta í BF4

Battlefield 4

Fram­leiðend­ur tölvu­leiks­ins Battlefield 4 illum­inati settu vænt­an­lega nýtt viðmið fyr­ir svo­kölluð „páska­egg“ (e. ea­ster eggs) í tölvu­leikj­um þegar þeir út­bjuggu nýj­asta leik­inn í þess­ari vin­sælu tölvu­leikjaröð. Þurftu spi­lend­ur að búa yfir mik­illi þraut­seigju við leit, góða kunn­áttu við að leysa þraut­ir og ...

Lesa Meira »

Góð grein um Star Wars Battlefront

Star Wars Battlefront

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að nýr Star Wars Battlefront leikur kom á markaðinn 17. nóvember. Árið 2013 gerði Walt Disney 10 ára samning á framleiðslu Star Wars tölvuleikja við tölvuleikjarisann Electronic Arts. Það er síðan leikjastúdíóið DICE sem ...

Lesa Meira »