Eftirfarandi auglýsing var birt í facebook grúppuna Íslenska WoW samfélagið ásamt meðfylgjandi mynd: „Hæ elsku samfélag Ertu á götunni og vantar nýtt heimili? Bjarnabófar á Sylvanas alliance er með pláss fyrir þig! Við erum 3/8M og raidum tvö kvöld í ...
Lesa Meira »Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fékk Dusty treyju afhenta sem táknræna gjöf
Í morgun átti Ólafur Hrafn Steinarsson formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) fund með Guðna TH. Jóhannessyni forseta Íslands. Þar voru rafíþróttir ræddar og sammælst um það að mikilvægt væri að standa vel að rafíþróttum á Íslandi og byggja þær upp til ...
Lesa Meira »eFótbolti: Hvað og hvernig?
KSÍ býður til súpufundar um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli (3. hæð), í dag fimmtudaginn 26. september kl. 12:15. Á fundinum mun KSÍ kynna fyrirætlanir á sviði eFótbolta og þau verkefni sem eru framundan, m.a. Íslandsmót og þátttöku landsliðs ...
Lesa Meira »Viltu vera CS:GO þjálfari?
KR.eSports leitar logandi ljósi að þjálfara sem hefur góða reynslu af Counter-Strike Global Offensive. Þjálfarinn þarf að vera með góða kunnáttu á CS:GO og geta mætt með liðinu á æfingar 3 til 4 sinnum í viku og í keppnis leiki ...
Lesa Meira »GreedFall undir smásjá
GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Þetta skrifar Samúel Karl Ólason á visir.is en þar segir hann jafnframt að ...
Lesa Meira »eSports konur með einungis brot af þeim launum sem karlar þéna
Það er alveg ljóst að það er kynbundinn launamunur í eSports samfélaginu samkvæmt gögnum frá Esports Earnings. Tekinn hefur verið saman listi sem sjá má í meðfylgjandi frétt sem sýnir á svart og hvítu hve mikill munur er, en StarCraft ...
Lesa Meira »Rafíþróttir, börn og heilbrigð nálgun – Arnar Hólm: „Það er engin lausn að banna Fortnite eða aðra tölvuleiki.“
Arnar Hólm Einarsson, eigandi Rafíþróttaskólans og yfirþjálfari Rafíþróttadeildar Ármanns skrifar fróðlegan og skemmtilegan pistil á visir.is, þar sem hann fer yfir hvað foreldrar geta gert til að búa til heilbrigðan farveg og umhverfi fyrir börnin sín sem sækja mikið í ...
Lesa Meira »Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld
Stjórnendur hjá franska leikjaframleiðandanum Ubisoft eru lítið hrifnir af Steam, en þeir segja að markaðsaðferðir Steam séu „óraunhæfar“. „Núverandi viðskiptamódel þeirra er óraunhæft“, sagði Chris Early hjá Ubisoft í samtali við nytimes.com. „Steam endurspeglar ekki leikjasamfélagið í dag hvað varðar ...
Lesa Meira »Hvað þarf tölvan þín að vera öflug til að keyra Borderlands 3?
Það er ekki seinna vænna fyrir Borderlands aðdáendur að huga að tölvunni sinni og athuga hvort að tölvan höndli nýjasta Borderlands leikinn sem kemur út 13. september næstkomandi. Framleiðendur Borderlands 3 hafa gefið út hve mörg hestöfl þú þarft að ...
Lesa Meira »Íslenski spilarinn heillaði ekki Shroud
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Shroud horfa á myndbönd af handahófi frá twitch spjallinu hans. Þessi myndbönd eru vinsæl á youtube og eru til fjölmörgum útgáfum. Þar má sjá klippu frá íslenskum spilara í leiknum Rainbow Six Siege (1:30) og ...
Lesa Meira »Hönnuður PUBG sat fyrir svörum á Twitter – Kemur nætursjónauki í næstu uppfærslu?
Nú fyrir stuttu sat Brendan Greene, hönnuður PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fyrir svörum og svaraði spurningum frá PUBG spilurum, sjón er sögu ríkari: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Velkominn á gamlingjadeildina …….. gamlinginn þinn
Allir Old school spilarar ættu að muna eftir Oldies samsteypunni, en færri vita að clanið er í fullu fjöri í dag og hefur verið frá því það var stofnað sem var fyrir rúmlega 15 árum síðan. Fjölmargir kallar á besta ...
Lesa Meira »100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti – Hægt á bláa hringnum – Vídeó
Í uppfærslum á leiknum PlayerUnknown’s BattleGrounds síðastliðna daga hefur verið ýmislegt verið lagað og þar á meðal voru 100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti. Blái hringurinn fékk athygli og fer hann hægar yfir landsvæðið sem ætti að gefa spilurum ...
Lesa Meira »PUBG biðst afsökunar
Fréttin um Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud um hvort hann sé besti PUBG spilari í heimi vakti mikla athygli. Þar var fjallað meðal annars um svindlarana í leiknum, en PUBG+leikjasamfélagið er orðið langþreytt á þessu og hefur hashtaggið ...
Lesa Meira »Er Shroud besti PUBG spilari í heimi?
Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud er einn fremsti Counter-Strike: Global Offensive spilari heims. Shroud spilaði með CS:GO liðinu Cloud9 í þrjú ár og í ágúst s.l. tilkynnti Shroud að hann væri hættur í Cloud9 og snúa sér alfarið ...
Lesa Meira »Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.
Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að sjá íslandsmeistara í Seven spila í King of Nordic á föstudaginn 17.mars. Hægt verður að fylgjast með inná stream síðu ...
Lesa Meira »