Heim / PC leikir (síða 4)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld

Höfuðstöðvar Ubisoft í Montreuil í Frakklandi

Stjórnendur hjá franska leikjaframleiðandanum Ubisoft eru lítið hrifnir af Steam, en þeir segja að markaðsaðferðir Steam séu „óraunhæfar“. „Núverandi viðskiptamódel þeirra er óraunhæft“, sagði Chris Early hjá Ubisoft í samtali við nytimes.com. „Steam endurspeglar ekki leikjasamfélagið í dag hvað varðar ...

Lesa Meira »

PUBG biðst afsökunar

PUBG - PlayerUnknown's Battlegrounds

Fréttin um Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud um hvort hann sé besti PUBG spilari í heimi vakti mikla athygli. Þar var fjallað meðal annars um svindlarana í leiknum, en PUBG+leikjasamfélagið er orðið langþreytt á þessu og hefur hashtaggið ...

Lesa Meira »

Veislan heldur áfram í King of Nordic

Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...

Lesa Meira »