Það er ekki seinna vænna fyrir Borderlands aðdáendur að huga að tölvunni sinni og athuga hvort að tölvan höndli nýjasta Borderlands leikinn sem kemur út 13. september næstkomandi. Framleiðendur Borderlands 3 hafa gefið út hve mörg hestöfl þú þarft að ...
Lesa Meira »Íslenski spilarinn heillaði ekki Shroud
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Shroud horfa á myndbönd af handahófi frá twitch spjallinu hans. Þessi myndbönd eru vinsæl á youtube og eru til fjölmörgum útgáfum. Þar má sjá klippu frá íslenskum spilara í leiknum Rainbow Six Siege (1:30) og ...
Lesa Meira »Hönnuður PUBG sat fyrir svörum á Twitter – Kemur nætursjónauki í næstu uppfærslu?
Nú fyrir stuttu sat Brendan Greene, hönnuður PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fyrir svörum og svaraði spurningum frá PUBG spilurum, sjón er sögu ríkari: Shroud viðbrögð Til gamans þá er hér myndband sem sýnir Shroud viðbrögð við myndbandinu: https://www.youtube.com/watch?v=dwY_F5bNx5o Mynd: skjáskot ...
Lesa Meira »Velkominn á gamlingjadeildina …….. gamlinginn þinn
Allir Old school spilarar ættu að muna eftir Oldies samsteypunni, en færri vita að clanið er í fullu fjöri í dag og hefur verið frá því það var stofnað sem var fyrir rúmlega 15 árum síðan. Fjölmargir kallar á besta ...
Lesa Meira »100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti – Hægt á bláa hringnum – Vídeó
Í uppfærslum á leiknum PlayerUnknown’s BattleGrounds síðastliðna daga hefur verið ýmislegt verið lagað og þar á meðal voru 100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti. Blái hringurinn fékk athygli og fer hann hægar yfir landsvæðið sem ætti að gefa spilurum ...
Lesa Meira »PUBG biðst afsökunar
Fréttin um Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud um hvort hann sé besti PUBG spilari í heimi vakti mikla athygli. Þar var fjallað meðal annars um svindlarana í leiknum, en PUBG+leikjasamfélagið er orðið langþreytt á þessu og hefur hashtaggið ...
Lesa Meira »Er Shroud besti PUBG spilari í heimi?
Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud er einn fremsti Counter-Strike: Global Offensive spilari heims. Shroud spilaði með CS:GO liðinu Cloud9 í þrjú ár og í ágúst s.l. tilkynnti Shroud að hann væri hættur í Cloud9 og snúa sér alfarið ...
Lesa Meira »Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.
Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að sjá íslandsmeistara í Seven spila í King of Nordic á föstudaginn 17.mars. Hægt verður að fylgjast með inná stream síðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 3 úrvalsdeild – Turbo talar!
CAZ esports vs Dux Bellorum Góður leikur hér á ferð, að mínu mati ættu CAZ esports að taka þennan leik en Dux Bellorum hafa oft hrekkt „stóru“ liðin. Sem dæmi sigruðu þeir Seven á seinasta Tudda lani og Vordeild Tuddans 2016 spiluðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 2 úrvalsdeild – Turbo talar!
Dux Bellorum vs Paria Án ef skemmtilegasti leikurinn í umferðinni, bæði lið töpuðu í fyrstu umferð Dux Bellorum á móti Rónar Reykjavíkur og Paria á móti Seven. Ég spái því að bæði lið komi vitlaus í þennan leik og ætli sér sigur… ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 1 úrvalsdeild – Turbo talar!
Ég ætla mér að spá fyrir alla leiki í úrvalsdeild Tuddans Vordeild 2017 en var örlítið seinn núna og hafa tveir leikir klárast af fjórum. Verði ykkur að góðu og vonandi verð ég á réttum tíma með Turbo talar fyrir ...
Lesa Meira »Veislan heldur áfram í King of Nordic
Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...
Lesa Meira »Fylgstu vel með og skráðu þig – Fréttabréf
Hér á eSports.is er póstlistakerfi þar sem lesendur eSports.is geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira. Hverju viltu fylgjast með? Þitt er valið Fréttabréf eSports.is býður lesendum upp á ...
Lesa Meira »Ísland mætir Noreg í King of Nordic!
Ísland spilar á móti Noreg í kvöld í King of Nordic! Strákarnir spila fyrir hönd Íslands í KON í kvöld og byrjar veislan klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Lið Noregs er gríðarlega sterkt og má búast við sterkri mótspyrnu, en ...
Lesa Meira »King of Nordic í fullum gangi
Eftir að hafa verið hlátursefni seinasta tímabils í King of Nordic er komið að öðrum þátt og erum við staðráðnir að láta finna fyrir okkur í ár! Næsta tímabil í KON er hafið og hefur formatinu verið breytt í aðalkeppni ...
Lesa Meira »Vilt þú vera fréttamaður?
Býr í þér fréttamaður? Hefurðu áhuga á jafnt sem innlendum og erlendum tölvuleikjafréttum? Sendu inn umsókn, segðu frá því hver þú ert, hvað þú hefur gert, hvert áhugasviðið er. Skilyrði sem þarf að uppfylla: Viðkomandi má ekki: Reykja Drekka áfengi ...
Lesa Meira »