Heim / PC leikir (síða 4)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

PUBG biðst afsökunar

PUBG - PlayerUnknown's Battlegrounds

Fréttin um Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud um hvort hann sé besti PUBG spilari í heimi vakti mikla athygli. Þar var fjallað meðal annars um svindlarana í leiknum, en PUBG+leikjasamfélagið er orðið langþreytt á þessu og hefur hashtaggið ...

Lesa Meira »

Veislan heldur áfram í King of Nordic

Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...

Lesa Meira »

King of Nordic í fullum gangi

King of Nordic

Eftir að hafa verið hlátursefni seinasta tímabils í King of Nordic er komið að öðrum þátt og erum við staðráðnir að láta finna fyrir okkur í ár! Næsta tímabil í KON er hafið og hefur formatinu verið breytt í aðalkeppni ...

Lesa Meira »

Vilt þú vera fréttamaður?

Býr í þér fréttamaður? Hefurðu áhuga á jafnt sem innlendum og erlendum tölvuleikjafréttum?  Sendu inn umsókn, segðu frá því hver þú ert, hvað þú hefur gert, hvert áhugasviðið er. Skilyrði sem þarf að uppfylla: Viðkomandi má ekki: Reykja Drekka áfengi ...

Lesa Meira »