Heim / PC leikir / Karakin er nýtt map í PUBG – Vikendi hættir – Myndir og vídeó
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Karakin er nýtt map í PUBG – Vikendi hættir – Myndir og vídeó

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) - Map Karakin

Karakin

Nú á dögunum var nýtt map sett inn á PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) test serverana sem heitir Karakin. Lítið map eða einungis 4 reitir (2×2) og geta 64 spilarar spilað í einu í stað 100 manns.

Mappið er ekki aðgengilegt á puplic serverunum, en það má vænta á allra næstu dögum. Vikendi mun þurfa lúta í lægra haldi og hættir þegar nýja mappið Karakin mætir á puplic serverana, en verður aðgengilegt í Custom Matches.

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) - Map Karakin

Engin ný vopn eru í gangi, nema sticky bombs sem er notað til að komast í neðanjarðarbyrgin (bunker), en þar er mjög gott loot. Dark zones þarf að forðast um leið og það birtist á mappinu, ekki hægt að fela sig í húsunum, þar sem sprengjurnar rústa þau hús sem eru merkt.

Karakin er skemmtilegt map og má líkja við Shanok þar sem þú ert í fight nær allan tímann.

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) - Map Karakin

Karakin

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) - Map Karakin

Sticky bombs

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) - Map Karakin

Sticky bombs sprengir upp veggi

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) - Map Karakin

Bunker.
Einungis er hægt að fara niður í neðanjarðarbyrgin með því að sprengja sig leið niður með Sticky bombs

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) - Map Karakin

Neðanjarðarbyrgi (bunker)

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) - Map Karakin

Dark zones

chocoTaco

Sjáum hér meistarann chocoTaco spila nýja mappið í fyrsta sinn:

WackyJacky

Skemmtileg yfirferð á nýja mappinu hjá WackyJacky:

Myndir: pubg.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Brendan Greene - Hönnuður PlayerUnknown

Hönnuður PUBG sat fyrir svörum á Twitter – Kemur nætursjónauki í næstu uppfærslu?

Nú fyrir stuttu sat Brendan ...