Heim / PC leikir (síða 9)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

50 manna Rust server í loftið

Leikurinn Rust byggir á sjálfsbjargarviðleitni spilara og er hannaður af fyrirtækinu Facepunch Studios en leikurinn er í takt við DayZ, Minecraft og Stalker. Einn íslenskur Rust spilari hefur sett upp server: IP: 62.210.190.63 Port: 28095 Name: Niceland Go nutz 🙂 ...

Lesa Meira »

Tónlist tölvuleikja

Þann 19. nóvember mun Lúðrasveitin Svanur flytja úrval laga úr hinum ýmsu tölvuleikjum í Norðurljósasal Hörpu. Farið verður í ferðalag frá grænum grasbölum Hyrule til margbrotins landslags Tamriel og þaðan út í nístingskulda geimsins. Komið verður við hjá heimsþekktum karakterum ...

Lesa Meira »

Litli sæti bangsinn er legend

Þeir sem þekkja til í Íslenska Counter Strike:Source samfélaginu ættu að kannast við spilarann með nickið Care bear.  14. september 2010 kom afmæliskveðja á spjallið, en þar var Css spilarinn cosMic að óska félaga sínum Care bear til hamingju með ...

Lesa Meira »