Íslenska clanið Nova Iceland hefur sett upp nýjan Rust server, en það er íslenski spilarinn Dapeton sem hefur veg og vanda að uppsetningu á servernum. Til að tengjast beint með IP töluna þá þarf að opna console í leiknum með ...
Lesa Meira »Íslenska Rust Samfélagið á feisið
Enn bætist við á listann yfir Íslenskar Fb grúppur hér á eSports.is og hefur facebook grúppan Íslenska Rust Samfélagið verið stofnuð. Hvetjum alla til að kíkja á Íslenska Rust Samfélagið og deilið skemmtilegum sögum og skjáskotum úr leiknum. Mynd: ...
Lesa Meira »Ertu aðdáandi HotS? .. þá er þetta klárlega fyrir þig
Á morgun, miðvikudaginn 22. janúar, verður útsending á Twitch hjá blizzheroes klukkan 19:00 á Íslenskum tíma en þar mun Dustin Browder, aðal framleiðslustjórnandi leiksins Heroes of the Storm ( HotS ) sitja fyrir svörum ásamt þeim Kaeo Milker og Kevin ...
Lesa Meira »Fullt út úr dyrum á fyrsta LCS partý á Íslandi
Í kvöld var haldið League Championship Series (LCS) partý á Hressó Hressingarskálanum við Austurstræti 20. Riot framleiðendur leiksins league of legends voru á staðnum og buðu uppá bjór, gjafir ofl. til LoL spilara en fullt var út úr dyrum á ...
Lesa Meira »Áhugaverð lýsing á Abathur sem m.a. sýkir meðspilara
Einn stjórnandi á fb-grúppunni „Íslenskir Heroes of the Storm“ birtir skemmtilegan pistil þar sem hann lýsir Abathur, einni af hetjunum í leiknum. Hér að neðan er lýsingin: Nú er komið að því að lýsa einni af þeim hetjum sem telst ...
Lesa Meira »Ertu lélegur á þotum í BF4?
Ghost Gaming tekur hér spilara í einkatíma og kennir þeim að fljúga þotu í leiknum Battlefield 4: Mynd: Skjáskot úr leik.
Lesa Meira »Er þín facebook grúppa á þessum lista?
Sett hefur verið upp sér undirsíða þar sem íslenskar facebook grúppur eru listaðar upp, en hægt er að nálgast listann í valmyndinni hér að ofan. Allar ábendingar eru vel þegnar ef það vantar einhverja íslenska tölvuleikja facebook grúppu á listann, ...
Lesa Meira »Gúglið klikkar ekki, gúgglaðu Zerg Rush
Opnaðu google og leitaðu „Zerg Rush“ og vertu tilbúinn í bardaga. Mynd: skjáskot af leik.
Lesa Meira »Þetta pleis er fyrir verðandi spilendur Heroes of the Storm
Leikurinn Heroes of the Storm frá Blizzard verður free-to-play, en ekki er ennþá kominn útgáfudagur á leiknum. Þangað til er hægt að undirbúa sig og joina aðra íslenska og yfirspennta íslenska Heroes of the Storm aðdáendur með því að smella ...
Lesa Meira »Hvaða leikjaservera vill Íslenska leikjasamfélagið?
Fyrirtæki í Reykjavík stefnir á að setja upp nokkra servera og hafði samband við eSports.is með ósk um að kanna hug spilara í Íslenska leikjasamfélaginu hvaða leikja servera vantar. Takið þátt í könnunni hér: [poll id=“3″] Commenta hér að neðan ...
Lesa Meira »50 manna Rust server í loftið
Leikurinn Rust byggir á sjálfsbjargarviðleitni spilara og er hannaður af fyrirtækinu Facepunch Studios en leikurinn er í takt við DayZ, Minecraft og Stalker. Einn íslenskur Rust spilari hefur sett upp server: IP: 62.210.190.63 Port: 28095 Name: Niceland Go nutz 🙂 ...
Lesa Meira »Jú víst er líf í Íslenska Css samfélaginu
Það er búið að vera fjör á Íslenska Counter Strike:Source servernum síðustu daga og hefur serverinn verið nær fullur öll kvöld. Þeir sem hafa áhuga á að joina þá er IP: 5.23.90.33:27015 Mynd: Skjáskot af leik.
Lesa Meira »Nýtt útlit á eSports.is | Hvað finnst þér?
Nýtt útlit, uppröðun og annað efnið hefur verið flokkað upp á nýtt hér á eSports.is. vefurinn er skalanlegur fyrir snjallsíma, ipad og margt annað hefur verið uppfært. Með nýju ári fögnum við nýju upphafi og styrkjum fréttaflutning enn frekar á ...
Lesa Meira »Spjallið hættir | Facebook killed it
Það er ekkert launungarmál að forums er í undanhaldi eftir að facebook varð viral og er spjallið hér á eSports.is engin undantekning þar á. Lýsandi dæmi sem að facebook hefur drepið spjallsvæði, þá þarf ekki að horfa lengra en á ...
Lesa Meira »Hér er góð lausn á því hvernig á að njóta þess að spila LoL
League of Legends spilarinn í meðfylgjandi myndbandi hefur mjög einfalda lausn á því hvernig eigi að hafa gamna af því að spila leikinn: Það kannast nú flest allir við samskiptin í Íslenska LoL samfélaginu.
Lesa Meira »Ekki missa af AGDQ 2014 | Ertu til í gott maraþon?
Awesome Games Done Quick 2014 hófst í gær og stendur fram til 11. janúar næstkomandi. Hér er um að ræða árlegan viðburð um speedrunning tölvuleiki. Mælum með því að horfa á steaming frá þeim félögum með því að smella hér ...
Lesa Meira »