Heim / PC leikir / Er þetta besti búningur allra tíma?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Er þetta besti búningur allra tíma?

Thomas DePetrillo - Iron Man - Avengers 2: Age of Ultron - Robert Downey Jr - Tony Stark

Comic Con þekkja nú margir en sýningin er haldin í San Diego þar sem grínistar og bíómynda aðdáendur koma saman og sýna cosplay búninga sem hafa t.a.m. unnið í að hanna allt árið.  Thomas DePetrillo tók þetta skrefinu lengra og mætti í búning sem er eftirlíking af Iron Man í Avengers 2: Age of Ultron þar sem Robert Downey Jr lék eftirminnilega sem Tony Stark.

Það tók Thomas 2 ár að hanna búninginn, 1.600 klukkustundir og það tekur hann um 20 mínútur að klæða sig í búninginn.  Myndir er hægt að skoða á vef Daily Mail hér.

 

A photo posted by Knightmare6 (@knightmare6) on

A photo posted by Knightmare6 (@knightmare6) on

Hollywood stjörnurnar elska líka Comic Con

 

 

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...