Heim / PC leikir / Þessi leikur gæti orðið vinsæll
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Þessi leikur gæti orðið vinsæll

Anno 2205

Anno 2205 er nýr single-player leikur og er sjötti í Anno tölvuleikjaröðinni sem er þróaður af Ubisoft Blue Byte og gefin út af Ubisoft.

Hér þarf spilarinn að byggja upp framtíðarborg og þarf að huga að öllu til að uppfylla þarfir borgarbúa líkt og leikurinn Anno 2070.

Áætlað er að leikurinn komi út 3. nóvember á PC.

Miðað við meðfylgjandi trailer þá lítur leikurinn alveg þokkalega vel út og gæti náð góðum vinsældum:

Nánari umfjöllun um leikinn hér:

Anno 2070 Gameplay

 

Mynd: anno-game.ubi.com

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara