Heim / Console leikir / Dust 514 verður ókeypis á PS3!
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Dust 514 verður ókeypis á PS3!

Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina.

Samkvæmt nýjustu fregnum verður ókeypis að sækja og spila Dust 514 en frá þessu er greint frá á heimasíðu Nörd Norðursins og kemur einnig fram að ekki er vitað fyrir víst hvenær PlayStation Vita útgáfa af leiknum kemur út, en þetta og fleira er hægt að lesa á heimasíðu Nörd Norðursins með því að smella hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...