Microsoft hefur tilkynnt að árlega Xbox Games Showcase kynningin muni fara fram sunnudaginn 8. júní 2025, klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu og mun veita innsýn í væntanlega titla frá stúdíóum Microsoft og samstarfsaðilum víðsvegar að ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Call of Duty: Black Ops 6
Blizzard lenti í DDoS árás – leikir óaðgengilegir í klukkustundir
Nú á dögunum varð leikjaveita Blizzard Entertainment fyrir umfangsmikilli DDoS árás (Distributed Denial of Service) sem truflaði aðgang að Battle.net-kerfinu um heim allan. Árásin hafði áhrif á fjölmarga af vinsælustu leikjum fyrirtækisins, þar á meðal Call of Duty: Black Ops ...
Lesa Meira »