Það er ekki búið að heyrast lengi í íslenska battlefield 3 liðinu catalyst Gaming, en þeir eru á lífi og eru í fullu fjöri. CG tekur nú þátt í tveimur mótum „Spring Cup“ á ClanBase“ og svo í fimmta keppnistímabili ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Clanbase
Vídeó: Bestu tilþrifin í landsliðsleik Ísland gegn Rússland
Hægt er að nálgast myndband á Youtube af leik Íslands og Rússland í mótinu Clanbase Nations Cup XV, sem sýnir öll bestu tilþrifin í leiknum sem endaði með jafntefli. Það var Eroo5 sem tók saman þetta myndbrot. Það var eSports.is ...
Lesa Meira »coloN í 12 mánaða bann í ClanBase vegna notkun á wallhack
Admin´s í ClanBase NationsCup í Counter Strike 1.6 hafa sett Morten „coloN“ Johansen frá Danmörku í 12 mánaða bann eftir að upp komst að hann notaði wallhack í landsliðaleik gegn Noreg. Nánari umfjöllun á hltv.org Mynd: hltv.org
Lesa Meira »