[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Merkja grein: Game Makers Iceland

Merkja grein: Game Makers Iceland

„Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta – Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu – Myndir

„Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hélt opinn fræðsluviðburð í Grósku kvöld, fimmtudaginn 9. október. Viðburðurinn var hluti af viðburðaröðinni Game Makers Iceland, þar sem gestum gefst tækifæri til að skyggnast inn í heim leikjagerðar, sjálfvirkrar hönnunar, markaðssetningar og ýmissa annarra þátta sem tengjast ...

Lesa Meira »

Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Hópurinn sem kom að undirbúningi sáttmálans, talið frá vinstri, Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins, Haukur Steinn Logason hjá CCP, Ívar Kristjánsson hjá 1939 Games, Erna Arnardóttir hjá CCP, Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games, Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands, Alexandra Diljá Bjargardóttir hjá Game Makers Iceland og María Guðmundsdóttir hjá Parity.

Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) og Game Makers Iceland (GMI) undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi nú í vikunni í höfuðstöðvum CCP í Grósku. Sáttmálinn er afdráttarlaus og sendir skýr skilaboð um heilbrigt starfsumhverfi í tölvuleikjaiðnaði. Í sáttmálanum kemur ...

Lesa Meira »