Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hélt opinn fræðsluviðburð í Grósku kvöld, fimmtudaginn 9. október. Viðburðurinn var hluti af viðburðaröðinni Game Makers Iceland, þar sem gestum gefst tækifæri til að skyggnast inn í heim leikjagerðar, sjálfvirkrar hönnunar, markaðssetningar og ýmissa annarra þátta sem tengjast ...
Lesa Meira »Bak við tjöldin í tölvuleikjaheiminum – CCP heldur kvöldviðburð í Grósku
Tölvuleikjaframleiðandinn CCP stendur fyrir opnum fræðsluviðburði í Grósku fimmtudagskvöldið 9. febrúar klukkan 19:00 til 22:00. Viðburðurinn er hluti af viðburðaröð Game Makers Iceland og lofar fróðlegu og skemmtilegu kvöldi með fyrirlestrum, snakki og drykkjum. Gestir fá innsýn inn í framleiðslu ...
Lesa Meira »Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála
Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) og Game Makers Iceland (GMI) undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi nú í vikunni í höfuðstöðvum CCP í Grósku. Sáttmálinn er afdráttarlaus og sendir skýr skilaboð um heilbrigt starfsumhverfi í tölvuleikjaiðnaði. Í sáttmálanum kemur ...
Lesa Meira »