Fyrrverandi stjórnandi hjá PlayStation, Shuhei Yoshida, hefur lýst því yfir að færa PlayStation-leiki yfir á PC sé „næstum því eins og að prenta peninga“ og skapi tækifæri til að fjárfesta í frekari leikjaþróun. Í viðtali við pushsquare.com sagði Yoshida að ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Helldivers
Kingdom Come: Deliverance 2 slær í gegn og skákar Helldivers 2 á Steam
Kingdom Come: Deliverance 2 hefur slegið í gegn á útgáfudegi sínum með yfir einni milljón seldra eintaka á fyrsta degi. Þessi miðaldar-hlutverkaleikur frá Warhorse Studios var gefinn út fyrir PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Þegar leikurinn var í ...
Lesa Meira »Banninu aflétt: Helldivers 2 loks í boði á Steam
Leikurinn Helldivers 2 er nú loksins aðgengilegur á ný á Steam, en leikurinn var áður fjarlægður vegna deilna um tengingu við PlayStation Network (PSN) reikninga. Í apríl 2024 tilkynnti Sony að tenging við PSN yrði skylda fyrir PC útgáfu leiksins, ...
Lesa Meira »