Íslenski Counter Strike:Source spilarinn kruzer altnickaði sem „DERNETY.ice-Stormrise“ í mix-clani í scrim-i á móti íslenska claninu dsh og í meðfylgjandi myndbandi má sjá kruzer pakka liðinu saman. Meðlimir í dsh voru nú ekki að átta sig á að allir á ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: íslenska
CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup
Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi ...
Lesa Meira »Barnaleg framkoma í Íslenska LoL samfélaginu
Reglulega poppa upp umræður hjá meðlimum á facebook grúppu Íslenska League of legends (LoL) samfélaginu um að meðalaldurinn er alltof lár og kvarta margir yfir barnalegri framkomu margra, en fjöldi meðlima í grúppunni er 2.454. er ekki kominn tími á ...
Lesa Meira »Þegar íslenska CS 1.6 samfélagið var upp á sitt besta
Úff, hver man ekki eftir íslenska Counter Strike 1.6 liðinu diG, en þar voru bara snillingar sem voru með þeim fremstu spilurum landsins. Meðfylgjandi myndband er frá Skjálfta lanmótinu 2004 og sýnir helstu tilþrif þeirra í leikjum gegn rws, Drake, ...
Lesa Meira »