Heim / Lan-, online mót / Kaldi kominn í Fnatic
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Kaldi kominn í Fnatic

Kaldi kominn í Fnatic

Samtökin Fnatic hefur tilkynnt tvo nýja leikmenn þá Kaldi og Twixsen í leiknum Hearthstone.  Fnatic er eitt stærsta leikjasamfélag í eSports heiminum og hefur unnið til fjölda verðlauna, t.a.m. í leikjunum League of Legends, Counter Strike: Global Offensive, Battlefield 4, Dota 2,World of Tanks, Starcraft 2 en öll þessi lið spila í atvinnumennsku undir nafni Fnatic.

Jökull “Kaldi” Jóhannsson segir í frétt á Fnatic:

Joining Fnatic is definitely one of the high points in my life, its a lot of hard work and dedication paying off and I couldn’t be happier to represent Fnatic in the future. I have big plans for the upcoming months and there should be a constant stream of LAN and online events coming up, I aim to make a final at a major event this year and will be doing everything in my power to make that happen.

Við óskum Kalda innilega til hamingju.

 

Mynd: fnatic.com

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

SC2 online mót | Úrslit í kvöld

27 keppendur hófu leikar í ...