Leikjafyrirtækið Tripwire Interactive hefur tilkynnt að þriðji hluti hinnar vinsælu leikjaseríu, Killing Floor, verður gefinn út á heimsvísu 25. mars næstkomandi. Leikurinn verður fáanlegur fyrir PC (í gegnum Steam og Epic Games Store), PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Forsala ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Killing Floor
Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025
Árið 2025 lítur út fyrir að verða spennandi fyrir aðdáendur skotleikja, með fjölmörgum nýjum útgáfum sem lofa spennandi spilun. Hér er yfirlit yfir nokkra af mest spennandi skotleikjunum sem koma út á þessu ári. FragPunk Hönnuður: Bad Guitar Studio Tölvur: ...
Lesa Meira »