Nýverið hélt Nintendo ítarlega kynningu á væntanlegri leikjatölvu sinni, Switch 2, þar sem farið var yfir helstu nýjungar og eiginleika. Í þessum þætti Leikjavarpsins hjá Nörd Norðursins ræða Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór um kynninguna og fara yfir ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Leikjavarpið – Nörd Norðursins
Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja
Nýr hlaðvarpsþáttur Leikjavarpsins hefur litið dagsins ljós hjá Nörd Norðursins þar sem farið er yfir hvaða leikir eru væntanlegir 2025. Spjallað er um GTA IV, Doom: The Dark Ages, Mafia: The Old Country og Tales of the Shire ásamt fjölda ...
Lesa Meira »