Eins lengi og ég man eftir mér, skrifar Samúel Karl Ólason á Leikjavísi, hefur ákveðin bölvun legið yfir tölvuleikjum sem gerðir eru eftir kvikmyndum. Langflestir þeirra hafa einfaldlega verið hræðilegir. Þó eru auðvitað til undantekningar eins og Spider-man 2, Goldeneye ...
Lesa Meira »