Undanfarin ár hefur myndast umræða meðal tölvuleikjaspilara um að gæði tölvuleikja fari hnignandi, þrátt fyrir sífelldar tækniframfarir. Ólafur Jóels, þáttarstjórnandi Game Tíví, tekur undir þessa skoðun og telur að bæði grafík og upplifun hafi rýrnað í iðnaðinum, sagði Ólafur í ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: No Man’s Sky
No Man’s Sky stækkar alheiminn með milljörðum nýrra heima í Worlds Part II uppfærslunni
Hello Games útgáfufyritæki No Man’s Sky hefur gefið út nýjustu uppfærsluna sína, Worlds Part II, sem ber með sér gríðarlegar breytingar á leiknum. Í tilkynningu frá Hello Games kemur fram að þessi uppfærsla, sem er hluti af útgáfu 5.50, bætir ...
Lesa Meira »