Nýjar fréttir
Rafíþróttir
Kínverska liðið Royal Never Give Up hafði betur gegn suðurkóreska liðinu DAMWON Gaming í úrslitaviðureign Mid Season Invitationalmótsins í tölvuleiknum…
Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður…
Það eru miklar breytingar á íslenska CS:GO XY Esports liðinu fyrir komandi tímabil. Liðið þeirra sem skiluðu XY Esports 5.…
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á…
Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið inngöngu í eitt stærsta League of Legends mót Evrópu. Inngönguferlið var langt og strangt og…
Íslenska Overwatch landsliðið mun keppa í heimsmeistaramótinu í Los Angeles 31. október næstkomandi frá klukkan 16:00 til 23:59. Ísland vann…
Í morgun átti Ólafur Hrafn Steinarsson formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) fund með Guðna TH. Jóhannessyni forseta Íslands. Þar voru rafíþróttir…
King of Nordic í kvöld! VYE spilar fyrir hönd Íslands! Herlegheitin hefjast klukkan 17:00 og byrja okkar menn klukkan 18:15…
Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að…
CAZ esports vs Dux Bellorum Góður leikur hér á ferð, að mínu mati ættu CAZ esports að taka þennan leik en Dux…