Þann 3. apríl næstkomandi fer fram óvenjulegur skólaviðburður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla, þegar nemendur og gestir koma saman á Óðins LAN – rafíþróttaviðburð sem haldinn er til styrktar Barnaheillum. Aðgangseyrir er 2.000 krónur og rennur allur ágóði óskiptur til góðgerðarmála. ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Rocket League
Haustið að nálgast, þá fer Tuddinn á stjá
Við minnum á að skráning er í fullum gangi í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: Counter-Strike: Global Offensive Overwatch Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun ...
Lesa Meira »