Í fyrsta skipti síðan Nintendo Switch Online þjónustan hóf göngu sína árið 2018 mun leikur verða fjarlægður úr safni hennar. Samkvæmt tilkynningu frá Nintendo Japan verður Super Famicom leikurinn Super Formation Soccer fjarlægður úr japanska Nintendo Switch Online þjónustunni þann ...
Lesa Meira »