Tölvuleikurinn Counter-Strike 2, þróaður af Valve, hefur slegið nýtt met í fjölda samtímis spilara á Steam. Þann 12. apríl 2025 náði leikurinn hámarki með 1.862.531 spilara sem voru tengdir við leikinn á sama tíma . Metið sló fyrra hámark, sem ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Team Falcons – CS2
20 milljón dala átak: EWCF kynnir valin rafíþróttafélög ársins
Esports World Cup Foundation (EWCF) hefur opinberað val á 40 rafíþróttafélögum í samstarfsverkefni sitt fyrir árið 2025. Í fréttatilkynningu frá EWCF kemur fram að þetta frumkvæði miðar að því að styðja við sjálfbæran vöxt rafíþróttafélaga með fjárhagslegum stuðningi og markaðslegum ...
Lesa Meira »MOUZ tryggir sér sigur í CS2 á PGL Cluj-Napoca – Myndband
MOUZ hefur tryggt sér sigur á PGL Cluj-Napoca 2025 eftir 3-1 sigur gegn Falcons í úrslitaleiknum. Þessi árangur kemur þrátt fyrir efasemdir um forystuhæfileika nýs liðsstjóra þeirra, Ludvig „Brollan“ Brolin, að því er fram kemur á HLTV.org. Á leið sinni ...
Lesa Meira »