Seasonalander, árstíðabundið góðgerðar-mót í tölvuleiknum Team Fortress 2, snýr aftur nú með spennandi viðburði sem sameinar skemmtun, samstöðu og stuðning við börn í veikindum. Viðburðurinn fer fram dagana 5. og 6. apríl og hefur það að markmiði að safna fé ...
Lesa Meira »Sterkustu TF2-lið Evrópu mætast í Póllandi – Fer fram í beinni um helgina
Vorið er komið, sólin skín, og fremstu Team Fortress 2-lið Evrópu eru tilbúin að etja kappi eftir langan vetrardvala. Nú um helgina 14. – 16. mars fer fram spennandi keppni í BaseStack í Łódź, Póllandi, þar sem fjórtán af öflugustu ...
Lesa Meira »Brasil Fortress Highlander-deildin: Úrslitaleikir í beinni útsendingu
Brasil Fortress hefur tilkynnt að fyrstu tímabili Highlander-deildarinnar ljúki með úrslitaleikjum sem fara fram í dag 2. mars og síðan 9. mars 2025. Þetta verður hápunktur tímabilsins þar sem bestu Team Fortress 2 Highlander-lið Suður-Ameríku munu eigast við í spennandi ...
Lesa Meira »Aðdáendur TF2 skiluðu ótrúlegum verkum á aðeins 72 klukkustundum
Aðdáendur Team Fortress 2 sýna enn á ný einstaka hæfileika í hönnun og listsköpun í 72-stunda TF2Maps Jam keppninni, þar sem þátttakendur fengu aðeins þrjá daga til að skapa efni tengt leiknum, en keppnin var haldin 13. desember 2024. Í ...
Lesa Meira »Valve breytir leiknum …. bókstaflega! TF2 kóðinn gefinn út fyrir leikjahönnuði
Leikjaaðdáendur og leikjahönnuðir fá nú nýtt og óvænt tækifæri til að byggja ofan á einn vinsælasta fjölspilunarleik allra tíma. Valve hefur opinberað stórkostlega uppfærslu fyrir Team Fortress 2 (TF2) sem felur í sér útgáfu á forritunartól (SDK) fyrir leikinn. Þessi ...
Lesa Meira »Það kom að því, ný uppfærsla á Team Fortress 2
Ný uppfærsla var gerð á leiknum Team Fortress 2 í gær, en síðasta uppfærsla var gerð 2. ágúst í fyrra. Uppfærslurnar eru mismiklar og þú ættir að sjá þær næst þegar þú ræsir leikinn í gegnum Steam. Fixed an exploit ...
Lesa Meira »Snillingarnir hjá TF2 eru sko ekki hættir – Ókeypis leikur
Team Fortress 2 hefur verið til í ansi mörg ár og enn kemur Valve með frábærar uppfærslur. UFO er næsta þema hjá þessum frábæra leik, ný vopn, möpp og að sjálfsögðu hattar omfl. Skrunið niður og horfið vídeó. Vídeó Ný ...
Lesa Meira »Íslenskur strákur hannar TF2 möpp í frístundum
Disguised Enemy Spy (DES) er íslenskur 15 ára strákur og er mikill Team Fortress 2 spilari. Fréttamaður eSports.is var boðið að spila í nýju mappi ctf_des_pootis sem DES var að hanna fyrir leikinn Team Fortress 2 og leit mappið ansi ...
Lesa Meira »