Í tilefni af 25 ára afmæli The Sims leikjaseríunnar hefur Electronic Arts (EA) tilkynnt endurútgáfu á fyrstu tveimur leikjunum í seríunni ásamt viðbótum þeirra. Þessar endurútgáfur, sem bera heitið The Sims: Legacy Collection og The Sims 2: Legacy Collection, eru ...
Lesa Meira »