Eftir langa bið hafa Counter-Strike aðdáendur fengið nýja útgáfu af hinu vinsæla korti Cache fyrir Counter-Strike 2 (CS2). Hönnuður kortsins Shawn „FMPONE“ Snelling gaf nýverið út endurgerð kortsins á Steam Workshop, þó er það ekki enn komið í röð opinberra ...
Lesa Meira »Fyrrverandi framkvæmdastjóri Amazon viðurkennir ósigur gegn Steam
Ethan Evans, fyrrverandi varaforseti Prime Gaming hjá Amazon, hefur opinberað með bloggfærslu á LinkedIn hvernig fyrirtækið mistókst ítrekað að keppa við leikjaveituna Steam. Þrátt fyrir að vera um 250 sinnum stærra en Valve, móðurfélag Steam, tókst Amazon ekki að ná ...
Lesa Meira »Óvænt CS-uppfærsla: Valve grípur til aðgerða gegn misnotkun á stigum
Valve hefur tilkynnt um umfangsmikla uppfærslu á stigakerfi sínu fyrir keppnir í Counter-Strike. Breytingarnar miða að því að gera röðun liða sanngjarnari, koma í veg fyrir mögulega misnotkun og tryggja að allar niðurstöður séu meðhöndlaðar rétt í útreikningum á stigum. ...
Lesa Meira »Valve breytir leiknum …. bókstaflega! TF2 kóðinn gefinn út fyrir leikjahönnuði
Leikjaaðdáendur og leikjahönnuðir fá nú nýtt og óvænt tækifæri til að byggja ofan á einn vinsælasta fjölspilunarleik allra tíma. Valve hefur opinberað stórkostlega uppfærslu fyrir Team Fortress 2 (TF2) sem felur í sér útgáfu á forritunartól (SDK) fyrir leikinn. Þessi ...
Lesa Meira »Counter-Strike 2 nálgast met Counter-Strike: Global Offensive í fjölda spilara
Counter-Strike 2 (CS2) heldur áfram að styrkja stöðu sína í leikjaheiminum með því að setja nýtt met í fjölda samtímis spilara. Samkvæmt gögnum frá SteamCharts náði leikurinn hámarki með 1.743.533 spilurum á sama tíma, sem er hæsta tala sem leikurinn ...
Lesa Meira »Sorgardagur í leikjaiðnaðinum – Viktor Antonov látinn langt fyrir aldur fram
Viktor Antonov, búlgarski listamaðurinn sem var listrænn stjórnandi fyrir tölvuleikina Half-Life 2 og Dishonored, er látinn, 52 ára að aldri. Fréttin var fyrst opinberuð af Marc Laidlaw, fyrrverandi rithöfundi hjá Valve, sem lýsti Antonov sem „listrænum leiðtoga“ og bætti við: ...
Lesa Meira »Leikurinn PirateFi fjarlægður af Steam eftir ásakanir um dreifingu tölvuvírusa í gegnum leikinn
Valve hefur gripið til tafarlausra aðgerða og fjarlægt tölvuleikinn Pirate Fi af Steam, ein vinsælasta leikjaveita heims fyrir dreifingu tölvuleikja, vegna ásakana um að leikurinn hafi dreift óæskileg forrit. Þetta mál hefur vakið mikla athygli í leikjasamfélaginu sem varpað ljósi ...
Lesa Meira »Valve hreinsar til á Steam – Auglýsingar bannaðar á Steam
Valve, fyrirtækið á bak við leikjaplatformið Steam, hefur nýlega sett nýjar reglur sem banna leikjaframleiðendum að neyða spilara til að horfa á auglýsingar innan leikja. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að krefja spilara um að horfa á eða taka þátt ...
Lesa Meira »Snillingarnir hjá TF2 eru sko ekki hættir – Ókeypis leikur
Team Fortress 2 hefur verið til í ansi mörg ár og enn kemur Valve með frábærar uppfærslur. UFO er næsta þema hjá þessum frábæra leik, ný vopn, möpp og að sjálfsögðu hattar omfl. Skrunið niður og horfið vídeó. Vídeó Ný ...
Lesa Meira »Íslenskur strákur hannar TF2 möpp í frístundum
Disguised Enemy Spy (DES) er íslenskur 15 ára strákur og er mikill Team Fortress 2 spilari. Fréttamaður eSports.is var boðið að spila í nýju mappi ctf_des_pootis sem DES var að hanna fyrir leikinn Team Fortress 2 og leit mappið ansi ...
Lesa Meira »Aðdáendur endurgera Half-Life
Bandaríski tölvuleikjaframleiðandinn Valve tilkynnti um helgina að uppfærð útgáfa af tölvuleiknum Half-Life væri væntanlega í þessum mánuði. Síðustu átta ár hafa aðdáendur Half-Life unnið að uppfærslunni en Valve gaf út sérstök forrit sem einstaklingar gátu notað til að endurforrita leikinn, ...
Lesa Meira »