Kingdom Come: Deliverance II heldur áfram sögu Henrys í lifandi og raunsæjum heimi miðalda. Með grípandi söguþræði, fjölbreyttri spilun og sögulegum smáatriðum er leikurinn heillandi ævintýri sem býður upp á yfir 100 klukkustundir af upplifun. Í leikjarýni á nordnordursins.is segir ...
Lesa Meira »Kingdom Come: Deliverance 2 með framleiðslukostnað á við Hollywood bíómynd og margra vinsælla Netflix-þátta
Þróunarkostnaður Kingdom Come: Deliverance 2, framhaldsins af hinum vinsæla miðaldaleik Kingdom Come: Deliverance, hefur verið staðfestur sem einn hæsti meðal sjálfstæðra evrópskra tölvuleikja. Samkvæmt Martin Frývaldský (já hann heitir það), framkvæmdastjóra Warhorse Studios, hefur fjárhagsáætlun leiksins verið áætluð á bilinu ...
Lesa Meira »Kingdom Come: Deliverance 2 – 2 milljón eintök á tveimur vikum
Kingdom Come: Deliverance 2 hefur náð merkilegum árangri með því að selja yfir 2 milljónir eintaka innan við tveimur vikum frá útgáfu leiksins. Klárlega stór áfangi fyrir framleiðendurnar hjá Warhorse Studios, en leikurinn, sem kom út 4. febrúar fyrir PC, ...
Lesa Meira »Kingdom Come: Deliverance 2 slær í gegn og skákar Helldivers 2 á Steam
Kingdom Come: Deliverance 2 hefur slegið í gegn á útgáfudegi sínum með yfir einni milljón seldra eintaka á fyrsta degi. Þessi miðaldar-hlutverkaleikur frá Warhorse Studios var gefinn út fyrir PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Þegar leikurinn var í ...
Lesa Meira »