Heim / PC leikir / World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa

World of Warcraft

Legion, nýjasti aukapakkinn fyrir fjölspilunarleikinn World of Warcraft, er fínasta skemmtun. Meira er að gera en í hinum nýliðna Warlords of Draenor en eitt helsta umkvörtunarefni spilara síðasta aukapakka var skortur á efni.

Flakkaðu um nýja heimsálfu. Skoðaðu fornar rústir og slátraðu djöflum, ófreskjum og saklausum dýrum í tonnavís. Komdu karakternum þínum upp um nokkur level og nældu þér í alls konar brynjur og vopn. Svona mætti lýsa hverjum einasta aukapakka fyrir sögufræga fjölspilunarleikinn World of Warcraft og það gildir sömuleiðis um Legion, skrifar Þórgnýr Einar Albertsson stórgóða grein í Fréttablaðinu um aukapakkann Legion í World of Warcraft.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef visir.is með því að smella hér.

Mynd: worldofwarcraft.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Herramennirnir í tómu tjóni með healera í WoW guildinu

Íslenska World of Warcraft liðið ...