Geðveikt flashback af DreamHack Open Summer 2015 þegar Cristopher „GeT_RighT“ Alesund nær frábæru ACE-i. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Allar fréttir
Með atvinnumannasamning í tölvuleikjum
Jökull „Kaldi“ Jóhannsson hefur skrifað undir atvinnumannasamning í tölvuíþróttum við bandaríska liðið Tempo Storm. Jökull keppir undir merkjum Tempo Storm í leiknum Hearthstone, þar sem hann kallar sig Kaldi. Ég spilaði Starcraft áður og hafði eitthvað upp úr því, en ...
Lesa Meira »Ísland komst ekki áfram | Sjáið peterr taka fjögur headshot í röð
Í gær fór fram mikilvægasti leikur Íslands gegn Frökkum í CS:GO heimsmeistaramótinu, þar sem keppt var BO3 og sigurvegari myndi tryggja sér þáttökurétt á lokamótinu sem haldið er í Belgrade, höfuðborg Serbíu dagana 8. – 11. október næstkomandi. Því miður ...
Lesa Meira »Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í CS:GO
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsmeistaramótið í þessum vinsæla tölvuleik. Ísland í dag kíkti við á æfingu og fékk að spreyta sig með strákunum. Eins og fram hefur komið þá mun Ísland ...
Lesa Meira »Ísland og Frakkland í beinni í Stúdentakjallaranum
Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við Stúdentakjallarann ætlar að sýna leik milli Íslands og Frakklands í lokaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í CS:GO. Hér er um að ræða tilraunarverkefni til að kanna áhugann á frekari útsendingum. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag ...
Lesa Meira »Ísland mætir Frökkum í 16 liða útslátt
Þá er búið að tilkynna 16 liða útsláttakeppnina og mun Ísland mæta Frökkum í heimsmeistarakeppninni. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag 1. október og keppt verður BO3. Allt verður í beinni og verður hægt að horfa á viðureignina með því ...
Lesa Meira »Ísland komið áfram í sextán liða úrslit Heimsmeistaramótsins í CS:GO
Ísland er komið áfram í 16 liða útslátt þar sem 8 lið komast áfram til Serbíu. Ísland sigraði Hvíta-Rússland 16 – 14, en töpuðu gegn Svíum í gær 16 – 12 og Norðmönnum í dag 16 – 8. Ísland keppti ...
Lesa Meira »Ísland tapaði naumlega á móti einu sterkasta landsliði heims
Íslenska CS:GO landsliðið tapaði naumlega í gærkvöldi á móti Svíþjóð 16 – 12 sem telst ansi góður árangur enda atvinnumenn sem skipa sænska liðinu en meðlimir þess eru meðal annars ú liðunum Fnatic og NiP. Leikinn er hægt að horfa ...
Lesa Meira »Hvað er að frétta af öðrum Íslenskum tölvuleikjasíðum?
Hér á eSports.is eru allir vegir færir og það meira að segja í allar áttir, en hér má sjá fréttayfirlit, tenglar ofl. á aðrar heimasíður, aðgengilegar hér á forsíðunni. Bumbukallinn á psx.is Tökum hér létta yfirferð það sem birst hefur ...
Lesa Meira »„Það verða allir stjarfir að fylgjast með“
Spennan í cs-samfélaginu er gríðarleg, allir spenntir fyrir þessum leik og það verða fáir að spila á þessum tíma, það verða allir stjarfir að fylgjast með, segir Ólafur „Some0ne“ Nils Sigurðsson, sem er einn af aðstandendum íslenska liðsins, í samtali við ...
Lesa Meira »Íslenska CS:GO landsliðið æfir stíft | Ísland í dag kíkti í heimsókn
Þátturinn Ísland í dag kíkti í heimsókn nú á dögunum á strákana í CS:GO landsliðinu þar sem þeir voru á fullu að æfa sig í æfingahúsnæði sem er í eigu Símans og er staðsett uppá Stórhöfða. Ísland í dag verður ...
Lesa Meira »Ísland er að fara keppa á móti þessum | Er veðmál í gangi?
Íslensku strákarnir í CS:GO landsliðinu eiga á brattan að sækja á morgun 28. september en þar mun lansdliðið keppa klukkan 20:30 við sænska liðið sem samanstendur af meðlimum í Ninjas in Pyjamas. Ninjas in Pyjamas eða NiP hefur unnið til ...
Lesa Meira »Enn stærra LAN, ennþá meira pláss, endalaus skemmtun í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Við lofum frábærri skemmtun og spennandi leikjum, Enn stærra LAN, ennþá meira pláss og endalaus skemmtun, segir í tilkynningu frá admins á lanmóti sem haldið verður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 2. til 4. október næstkomandi. Keppt verður í League of ...
Lesa Meira »Truflað deagle ACE – Algjört möst að horfa á þetta myndband
Það verður ekki tekið af honum HappyV í CS:GO claninu EnVyUs að hann er rugl góður eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þegar hann keppti á DreamHack í London https://www.youtube.com/watch?v=1kRb3AHWTR4 EnVyUs sigraði DreamHack mótið sem haldið var 19. – ...
Lesa Meira »Landsliðsmaðurinn Arnór styrkir Íslenska CS:GO landsliðið | Hvetjum alla til að styrkja
Arnór Ingvi Traustason er mörgum kunnugur enda einn af okkar bestu mönnum í knattspyrnu, en hann var t.a.m. valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar og vakið mikinn áhuga erlendra félaga. Arnór Ingvi hefur spilað með U-17 og U-19 ára landsliðum Íslands og ...
Lesa Meira »Hversu cool… WoW táknmyndir gerðar úr táknmyndum
Ansi nettar myndir sem hafa verið gerðar af World of Warcraft táknmyndum: Er reyndar ekki nýtt af nálinni, en þessi mynd var t.a.m. birt á blizzard.com fyrir löngu síðan. Myndir: benfolderon/imgur.com
Lesa Meira »