Við lofum frábærri skemmtun og spennandi leikjum, Enn stærra LAN, ennþá meira pláss og endalaus skemmtun, segir í tilkynningu frá admins á lanmóti sem haldið verður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 2. til 4. október næstkomandi. Keppt verður í League of ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Truflað deagle ACE – Algjört möst að horfa á þetta myndband
Það verður ekki tekið af honum HappyV í CS:GO claninu EnVyUs að hann er rugl góður eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þegar hann keppti á DreamHack í London https://www.youtube.com/watch?v=1kRb3AHWTR4 EnVyUs sigraði DreamHack mótið sem haldið var 19. – ...
Lesa Meira »Landsliðsmaðurinn Arnór styrkir Íslenska CS:GO landsliðið | Hvetjum alla til að styrkja
Arnór Ingvi Traustason er mörgum kunnugur enda einn af okkar bestu mönnum í knattspyrnu, en hann var t.a.m. valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar og vakið mikinn áhuga erlendra félaga. Arnór Ingvi hefur spilað með U-17 og U-19 ára landsliðum Íslands og ...
Lesa Meira »Hversu cool… WoW táknmyndir gerðar úr táknmyndum
Ansi nettar myndir sem hafa verið gerðar af World of Warcraft táknmyndum: Er reyndar ekki nýtt af nálinni, en þessi mynd var t.a.m. birt á blizzard.com fyrir löngu síðan. Myndir: benfolderon/imgur.com
Lesa Meira »Var Íslenskur WOW spilari að skíra dóttur sína eftir sögupersónu leiksins?
Mannanafnanefnd birti lista yfir tíu úrskurði þar sem kveðið er á um hvað má og hvað má ekki heita. Ber þar helst til tíðinda að mannanafnanefnd samþykkti kvenmannsnafnið Alexstrasa. Nafnið á World Of Warcraft persónunni Alexstrasza er skrifað með z, ...
Lesa Meira »Þú ert að fara taka þátt í þessum leik | Klikkaður leikur
PSX.is í samvinnu við Senu mun gefa 2 eintök af Destiny: The Taken King á PlayStation 4 þegar að hann kemur út núna 15. september næstkomandi. Destiny: The Taken King kemur út þann 15. september næstkomandi fyrir PlayStation 3, PlayStation ...
Lesa Meira »Safnast hefur 55 þúsund | CS:GO landsliðið þarfnast þinnar hjálpar | Hér er söfnunarreikningurinn
Safnast hefur 55.000 krónur til styrktar strákana í Íslenska landsliðinu í Counter-Strike: Global Offensive. Allur ágóði fer í að leigja æfingarhúsnæði og eins aðstoða þá sem búa út á landi með ferðakostnað til Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Það ...
Lesa Meira »Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi
Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30. Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30. Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30. Ísland vs Bosnía & ...
Lesa Meira »Barðist einn gegn tólf Tyrkjum: Hylltur sem hetja í nýjum tölvuleik
Myndband sem sýnir Mohammed Fadel Dobbous, írskan ferðamann sem fæddist í Kúveit, slást við hóp tyrkneskra smákaupmanna hefur slegið í gegn á netinu. Dobbous, sem var á ferðalagi í Istanbúl, varð fyrir árás um tólf kaupmanna við ónefnda götu í ...
Lesa Meira »Ertu BF 3 eða 4 spilari? Þá eru þessir djöflar að leita að þér
Íslenska leikjasamfélagið IceEz leitar nú logandi ljósi að nýju blóði í Battlefield 3 og 4 deildinni. Þú þarft ekki að vera snillingur, mátt vera núbbi, með lélegt k/d, en helst þarftu að vera 18 ára og eldri þá ertu klár ...
Lesa Meira »Rugl skillz hjá WarDrake
Íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) spilarinn WarDrake hefur smellt í eina klippu. Jájájá gamli er ekkert að gefa eftir, alltaf að fikta og reyna koma með einhverjar sniðugar og skemmtilegar klippur. Er í smá freelook stemmara þessa dagana og ætla ...
Lesa Meira »Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) er að gera sig líklegt til að komast í 16 liða úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í þessum gríðarlega vinsæla tölvuleik. Þar er keppt um mikla fjármuni og milljónir manna fylgjast með keppninni sem fram fer ...
Lesa Meira »mta sigraði íslenska CS:GO GEGT1337 onlinemótið
mta sigruðu MK.ULTRA í úrslitum í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive GEGT1337 onlinemótinu. Fyrsti leikurinn fór fram í de_cache þar sem mta sigruðu örugglega 16-5. Þá var komið að mappinu sem MK.ULTRA höfðu valið en það var de_inferno þar sem ...
Lesa Meira »Tölvuleikja fyrirtækið Trollpants með íslensku ívafi | Viðtal við Sindra forritara
Trollpants er fyrirtæki í Osló í Noregi sem sérhæfir sig meðal annars í farsíma leikjum, og á bakvið fyrirtækið er níu manna teymi, þar á meðal íslenski forritarinn Sindri Jóelsson: Bendik Klomsten Fredrik Samuelsen Jan Arild Brobak Jan Ivar Zijdemans ...
Lesa Meira »Minecraft yfirtekur spjallið – Nýr Minecraft server – Íslenskur owner
Það eru orðin nokkur ár síðan að spjallið hér á esports.is var lagt í dvala, þ.e.a.s. það hefur ekki verið aðgengilegt frá forsíðunni en hefur ávallt verið keyrandi. Eins og flest allir vita þá yfirtók facebook flest öll stóru spjallborðin ...
Lesa Meira »Kaldi kominn í Fnatic
Samtökin Fnatic hefur tilkynnt tvo nýja leikmenn þá Kaldi og Twixsen í leiknum Hearthstone. Fnatic er eitt stærsta leikjasamfélag í eSports heiminum og hefur unnið til fjölda verðlauna, t.a.m. í leikjunum League of Legends, Counter Strike: Global Offensive, Battlefield 4, ...
Lesa Meira »