Heim / Allar fréttirsíða 10

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Með mik­illi þraut­seigju þá getur þú framkvæmt þetta í BF4

Battlefield 4

Fram­leiðend­ur tölvu­leiks­ins Battlefield 4 illum­inati settu vænt­an­lega nýtt viðmið fyr­ir svo­kölluð „páska­egg“ (e. ea­ster eggs) í tölvu­leikj­um þegar þeir út­bjuggu nýj­asta leik­inn í þess­ari vin­sælu tölvu­leikjaröð. Þurftu spi­lend­ur að búa yfir mik­illi þraut­seigju við leit, góða kunn­áttu við að leysa þraut­ir og ...

Lesa Meira »

Góð grein um Star Wars Battlefront

Star Wars Battlefront

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að nýr Star Wars Battlefront leikur kom á markaðinn 17. nóvember. Árið 2013 gerði Walt Disney 10 ára samning á framleiðslu Star Wars tölvuleikja við tölvuleikjarisann Electronic Arts. Það er síðan leikjastúdíóið DICE sem ...

Lesa Meira »

Birkir rústaði Hearthstone mótinu

Hearthstone leikjamót í Ground Zero

Í gær var haldið Hearthstone leikjamót í Ground Zero.  Spilað var brackets fyrirkomulagið, en um 26 keppendur voru skráðir til leiks og shoutcaster mótsins var Kristján Atli. Úrslit urðu: 1. sæti: Birkir Grétarsson 2. sæti: Arnar Vilhjálmur Arnarsson 3. sæti: ...

Lesa Meira »