Ýmsar sögusagnir eru í gangi í Battlefield 3 að patch sé á leiðinni í lok mars og eins að nýr DLC (Close Quarters) mun koma í júní, eða svo segir Dice. Það var Muffin-King sem vakti athygi á þessu á ...
Lesa Meira »Allar fréttir
StarCraft 2: Íslandsmót í Team Monobattles
Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi ætlar spilarinn 1upSennap að halda Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2. Fyrir þá sem ekki þekkja er Monobattle 4v4 liðaleikur þar sem allir leikmenn geta aðeins búið til vinnukarla (e. workers), staðbundnar ...
Lesa Meira »Eitt flottasta Css movie frumsýnt
Í dag var Counter Strike:Source movie birt á Youtube.com sem ber heitið Daniel ‘RE1EASE’ Mullan og er um breska spilarann Re1ease. Myndin er eftir landa hans movie makerinn FGW, en músikin sem notuð er í myndbandinu er eftir Digital Piece, ...
Lesa Meira »Hvað eiga Nuclear Dawn, TF2, Dota 2, Crusader Kings II, Gotham City, Dead Horde og CS:GO sameiginlegt?
Þú hugsar nú hvað í ósköpunum geta þessir leikir átt sameiginlegt, enda leikir sem eru nánast ekkert líkir. Allir þessi leikir eiga það sameiginlegt að þeir voru uppfærðir í gær og það ekkert smá uppfærslur. Gotham City Impostors fékk nýtt ...
Lesa Meira »Nýtt mapp í CS:GO – 10 þúsund spilarar fá aðgang að betunni
Í gær var gefið út nýtt mapp fyrir beta leikinn Counter-Strike: Global Offensive ásamt mjög stórri uppfærslu á leiknum. Mappið er byggt á Gun Game mod og byrjar spilarinn með riffla og ef þú drepst þá færðu minni vopn í ...
Lesa Meira »Nýr Zombie leikur – Varúð: ekki fyrir viðkvæma!!
Það muna kannski einhverjir eftir Half-Life 2 moddinu sem heitir Zombie Panic, en nú hafa sömu hönnuðir gefið út nýjan leik sem Contagion með því að nota source vélina. Meðfylgjandi myndband sýnir gameplay í leiknum: Sumir myndu nú segja að ...
Lesa Meira »Stjörnuleikmaður rekinn úr EG fyrir að nota N*****-orðið
Hinn frægi Jake „orb“ Sklarew Starcraft 2 spilari hefur verið ansi harður á bakvið skjáinn og kallað mótspilara öllum illum nöfnum og meðal annars orðið „Nig***“. Nú er svo komið að því að hann er að fá allt saman aftur ...
Lesa Meira »UnicornStamp sigraði Starcraft 2 platinum lower mótið
Í gær fór fram Starcraft 2 platinum lower online mót hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu á facebook og var þetta sjötta mótið sem hefur verið haldið í röð. Úrslitin urðu þessi: 1. sæti – UnicornStamp 2. sæti – Alliarab 3. ...
Lesa Meira »Ertu í vandræðum með Long strat í Dust2? Hér er lausnin – Strat Vídeó
dannoz meistari birti á spjallinu strat vídeó í leiknum Counter Strike:Source í mappinu Dust2 sem er long plan og full kaup, en hann segir: „Venjulega tökum við longið með flöshum og smokeum, en í þetta sinn hleypur syntex long og ...
Lesa Meira »Starcraft 2 online mót í dag kl. 17°°
Í dag [fimmtudaginn 8. mars 2012] verður Starcraft 2 online mót fyrir platinum og lower klukkan 17°°. Skráningafyrirkomulagið er að mætt er inn á channel „pletlow“ og mótið byrjar kl. 5:15 – 5:30, eða eins og sagt er inn á ...
Lesa Meira »Viltu vinna í eSports samfélaginu? NASL er að ráða!
NASL vinnur nú í undirbúningi að skipuleggja mót í Starcraft 2 fyrir árið 2012 og vantar góða og hæfileikaríka einstaklinga sem hafa áhuga á að slást í hópinn með þeim. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna með því að ...
Lesa Meira »Hvernig á að ná A í Inferno í pistol round-i
dannoz kemur hér með skemmtilegt myndband sem sýnir leik þeirra í íslenska claninu Veca vs cufish hvernig Veca nýtir sér smoke og flöss í pistol round-i í Inferno í leiknum Counter Strike Source. dannoz sýnir nokkur sjónarhorn og hlutverk hvers ...
Lesa Meira »#css.is á Facebook – Reddaðu spili á auðveldan hátt
Meistarinn og vel þekkti íslenski Counter Strike:Source spilarinn GKR hefur stofnað nýja Facebook síðu fyrir íslenskra css spilara og er hér um að ræða svipað concept og Cs 1.6, þ.e. að redda spili (Scrim) á auðveldan hátt. Þegar þetta er ...
Lesa Meira »Dust 514 verður ókeypis á PS3!
Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina. Samkvæmt ...
Lesa Meira »Lærðu að smoke-a í Inferno
dannoz kemur hér með þriðja myndbandið þar sem hann sýnir hvernig á að nota smoke í Counter Strike:Source, en hann hefur sýnt hvernig á að smoke í Train og í Dust 2. dannoz fer núna yfir hvernig á að ...
Lesa Meira »Shoutbox gert óvirkt
Shoutboxið á spjallinu hefur verið gert óvirkt og er þetta í annað sem það er gert síðastliðin ár, en ástæðan er að shoutboxið er að draga alla athygli og virkni á spjallinu sjálfu og þar af leiðandi hafa komið óánægju ...
Lesa Meira »