Heim / Allar fréttirsíða 40

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Sögusagnir í Battlefield 3

Ýmsar sögusagnir eru í gangi í Battlefield 3 að patch sé á leiðinni í lok mars og eins að nýr DLC (Close Quarters) mun koma í júní, eða svo segir Dice. Það var Muffin-King sem vakti athygi á þessu á ...

Lesa Meira »

Eitt flottasta Css movie frumsýnt

Í dag var Counter Strike:Source movie birt á Youtube.com sem ber heitið Daniel ‘RE1EASE’ Mullan og er um breska spilarann Re1ease.  Myndin er eftir landa hans movie makerinn FGW, en músikin sem notuð er í myndbandinu er eftir Digital Piece, ...

Lesa Meira »

Dust 514 verður ókeypis á PS3!

Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina. Samkvæmt ...

Lesa Meira »

Shoutbox gert óvirkt

Shoutboxið á spjallinu hefur verið gert óvirkt og er þetta í annað sem það er gert síðastliðin ár, en ástæðan er að shoutboxið er að draga alla athygli og virkni á spjallinu sjálfu og þar af leiðandi hafa komið óánægju ...

Lesa Meira »