Í dag [fimmtudaginn 8. mars 2012] verður Starcraft 2 online mót fyrir platinum og lower klukkan 17°°. Skráningafyrirkomulagið er að mætt er inn á channel „pletlow“ og mótið byrjar kl. 5:15 – 5:30, eða eins og sagt er inn á ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Viltu vinna í eSports samfélaginu? NASL er að ráða!
NASL vinnur nú í undirbúningi að skipuleggja mót í Starcraft 2 fyrir árið 2012 og vantar góða og hæfileikaríka einstaklinga sem hafa áhuga á að slást í hópinn með þeim. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna með því að ...
Lesa Meira »Hvernig á að ná A í Inferno í pistol round-i
dannoz kemur hér með skemmtilegt myndband sem sýnir leik þeirra í íslenska claninu Veca vs cufish hvernig Veca nýtir sér smoke og flöss í pistol round-i í Inferno í leiknum Counter Strike Source. dannoz sýnir nokkur sjónarhorn og hlutverk hvers ...
Lesa Meira »#css.is á Facebook – Reddaðu spili á auðveldan hátt
Meistarinn og vel þekkti íslenski Counter Strike:Source spilarinn GKR hefur stofnað nýja Facebook síðu fyrir íslenskra css spilara og er hér um að ræða svipað concept og Cs 1.6, þ.e. að redda spili (Scrim) á auðveldan hátt. Þegar þetta er ...
Lesa Meira »Dust 514 verður ókeypis á PS3!
Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina. Samkvæmt ...
Lesa Meira »Lærðu að smoke-a í Inferno
dannoz kemur hér með þriðja myndbandið þar sem hann sýnir hvernig á að nota smoke í Counter Strike:Source, en hann hefur sýnt hvernig á að smoke í Train og í Dust 2. dannoz fer núna yfir hvernig á að ...
Lesa Meira »Shoutbox gert óvirkt
Shoutboxið á spjallinu hefur verið gert óvirkt og er þetta í annað sem það er gert síðastliðin ár, en ástæðan er að shoutboxið er að draga alla athygli og virkni á spjallinu sjálfu og þar af leiðandi hafa komið óánægju ...
Lesa Meira »Demo kom sá og sigraði í StarCraft 2 online mótinu
Nú um helgina fór fram StarCraft 2 online mót á vegum 1337.is og var það Demo sem kom sá og sigraði mótið. Óskum honum innilega til hamingju með sigurinn. Heimild frá facebook síðu íslenska StarCraft 2 samfélagsins.
Lesa Meira »#pcw.is á Facebook
Þeir sem spila Counter Strike 1.6 og eru eða hafa verið á ircinu ættu flest allir að þekkja ircrásina #pcw.is þar sem clön leituðu af scrimum. Nú er svo komið að því að hún er inactive og straumurinn liggur nú ...
Lesa Meira »Viltu fara á stærsta digital festival í heimi? – Nú er tækifærið!!
Það ættu nú margir að kannast við DreamHack í Svíðþjóð og nú í sumar verður DreamHack haldið 16. – 19. júní 2012 í Jönköping í Svíþjóð. „Nokkrir strákar hafa talað við mig um möguleikann á hópferð á Dreamhack í Jönköping ...
Lesa Meira »Platinum lower mót í StarCraft 2
Platinum lower mót í StarCraft 2 verður haldið á morgun fimmtudaginn 1. mars 2012 klukkan 17 á pletlow channel. „100 krónur í pott úr mínum vasa fyrir hvern þáttakanda be there niggz, það verður geðveikt gaman í alvöru svo verður ...
Lesa Meira »Undarlegir hlutir gerast Battlefield 3 – Vídeó
Það geta gerst undarlegir hlutir í leiknum Battlefield 3, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar flugskeyti er skotið sem fer ansi fyndna leið. Hvort hér sem um að ræða glitch skal látið kyrrt liggja. Battlefield spjall.
Lesa Meira »Chicago StevensoN skal það vera – Ný CSS klippa
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn Leeroy kemur hér með CSS klippu númer tvö nýju seríunni sinni. Lagið með myndbandinu er Two door cinema club. Leeroy stefnir á að fá samning hjá Machinima en til þess þarf hann að fá ákveðin fjölda ...
Lesa Meira »Ný CSS klippa eftir Lalli.StrAnGeR
Movie makerar eru duglegir að gera myndbönd og það virkilega flottar, en á sama tíma eru þeir ekki eins duglegir að skrifa lýsingu við myndböndin og er lítið hægt að segja annað en hér kemur flott myndband sem frumsýnd var ...
Lesa Meira »Aion EU Free2Play!
Eflaust muna nokkrir lesendur hér eftir leiknum Aion, sem er MMORPG og varð nokkuð vinsæll meðal íslenskra spilara í smá tíma. Var Aion „subscription“ leikur, og þurfti að punga út 12 evrum á mánuði til að spila hann, og ...
Lesa Meira »Ítarleg grein um Counter-Strike: Global Offensive
„If I said the game resembles CS 1.6 more than CS:S as it is right now I would be lying, and quite frankly even CS:S feels smoother“, en svona byrjar inngangur í pistli hjá Martin á hltv.org þegar hann fer ...
Lesa Meira »