Heim / Allar fréttirsíða 42

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

HKLAN að hefjast

Nú er að hefjast danskt lanmót sem heitir HKLAN og verður spilað meðal annars Counter Strike:Source.  Richard Lewis kemur til með að vera með góðan fréttaflutning á heimasíðunni cadred.org og birta þar myndir, úrslit ofl. eSports.is ætlar að fylgjast með ...

Lesa Meira »

Nýtt kerfi og útlit á esports.is

Mikil undirbúningsvinna hefur verið síðastliðnar vikur hér á esports.is við að breyta um kerfi, endurskipuleggja allt spjallið, hanna nýtt útlit og margt fleira. Notendur geta orðið fyrir einhverjum truflunum á meðan verið er að koma öllu á réttan stað, vefslóðir ...

Lesa Meira »

CSS landsliðið dottnir úr keppni

Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. „Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...

Lesa Meira »

Belgíska lanið Frag-O-Matic

Hinn þaulreyndi spilari Vincent „Freekje“ Vanloo fer hér létta yfirferð hvað má vænta á belgíska laninu Frag-O-Matic. Smellið hér til eð lesa nánar á vefsíðu cadred.org Mynd: cadred.org http://www.cadred.org/News/Article/167844/

Lesa Meira »

Er Lazymoo svindlari?

Það virðist allt að verða vitlaust í íslenska Call of Duty samfélaginu þegar þráður var stofnaður á huga þar sem Lazymoo er sakaður um að hacka í leiknum og til staðfestingar er vísað í síðuna tz-ac.com. Ef marka má umræðuna ...

Lesa Meira »