Heim / Allar fréttirsíða 42

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

StarCraft2 online mót

Það má með sanni segja að nóg er um að vera í íslenska StarCraft2 samfélaginu, en gaulzi @1337.is hefur verið duglegur að halda online mót fyrir samfélagið. Næsta mót er á föstudaginn 24. febrúar næstkomandi. „Sýnist flestir vera til í ...

Lesa Meira »

HKLAN: Úrslit – Vídeó

Nú um helgina var Danska lanmótið HKLAN en keppt var meðal annars í leiknum Counter Strike Source og var clanið Epsilon sem kom sá og sigraði mótið. Verðlaun er í dönskum krónum. 1. Epsilon eSport – 18.000 kr. 2. Copenhagen ...

Lesa Meira »

Call of Duty á Vita

Guy Longworth, markaðstjóri Sony segir að hægt verði að spila Call of Duty í Vita stýrikerfinu frá PlayStation í haust 2012, en þetta kemur fram á vg247.com. Það verður frekar spes?

Lesa Meira »

HKLAN að hefjast

Nú er að hefjast danskt lanmót sem heitir HKLAN og verður spilað meðal annars Counter Strike:Source.  Richard Lewis kemur til með að vera með góðan fréttaflutning á heimasíðunni cadred.org og birta þar myndir, úrslit ofl. eSports.is ætlar að fylgjast með ...

Lesa Meira »

Nýtt kerfi og útlit á esports.is

Mikil undirbúningsvinna hefur verið síðastliðnar vikur hér á esports.is við að breyta um kerfi, endurskipuleggja allt spjallið, hanna nýtt útlit og margt fleira. Notendur geta orðið fyrir einhverjum truflunum á meðan verið er að koma öllu á réttan stað, vefslóðir ...

Lesa Meira »