Í uppfærslum á leiknum PlayerUnknown’s BattleGrounds síðastliðna daga hefur verið ýmislegt verið lagað og þar á meðal voru 100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti. Blái hringurinn fékk athygli og fer hann hægar yfir landsvæðið sem ætti að gefa spilurum ...
Lesa Meira »Allar fréttir
PUBG biðst afsökunar
Fréttin um Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud um hvort hann sé besti PUBG spilari í heimi vakti mikla athygli. Þar var fjallað meðal annars um svindlarana í leiknum, en PUBG+leikjasamfélagið er orðið langþreytt á þessu og hefur hashtaggið ...
Lesa Meira »Er Shroud besti PUBG spilari í heimi?
Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud er einn fremsti Counter-Strike: Global Offensive spilari heims. Shroud spilaði með CS:GO liðinu Cloud9 í þrjú ár og í ágúst s.l. tilkynnti Shroud að hann væri hættur í Cloud9 og snúa sér alfarið ...
Lesa Meira »Sérlega grófur talsmáti hjá tölvuleikja stelpum
Satt best að segja þá eru stelpurnar/konurnar orðnar ansi grófar í talsmátanum í tölvuleikjunum eins og sjá má og heyra í meðfylgjandi myndböndum frá íslenskum spilurum: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Glæsileg tilþrif í flottu myndbandi – HRingurinn og Tuddinn
Frábær tilþrif hjá íslenskum CSGO spilurum er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Tuddinn kominn aftur af stað | Ekkert kjaftæði í þessari deild, reglur verða reglur
Íslenskt mót framundan í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og að þessu sinni online. Það eru stjórnendur Tuddans sem hafa veg og vanda af skipulaginu. Reglurnar hafa verið hertar en þar segja stjórnendur í skráningunni að ef þið eruð ekki tilbú(in/nir) ...
Lesa Meira »Hvað hefur gerst að undanförnu?
Í ágúst var haldið eitt stærsta lanmót á Íslandi en þar höfðu HRingurinn og Tuddinn sameinast og buðu upp á lanmót 11. til 13. ágúst s.l. Keppt var í CS:GO, Hearthstone, League of Legends, Overwatch og StarCraft II. Þátttaka var ...
Lesa Meira »Seinasti þátturinn í King of Nordic!
Nú er komið að seinasta King of Nordic þættinum í annari seríu þar sem Ísland tekur þátt og er óhætt að segja að gengið hjá Íslensku liðunum hefur ekki verið gott. Því miður erum við að endurtaka seinasta tímabil með ...
Lesa Meira »King of Nordic í kvöld!
King of Nordic í kvöld! VYE spilar fyrir hönd Íslands! Herlegheitin hefjast klukkan 17:00 og byrja okkar menn klukkan 18:15 á móti Danmörk. Hægt er að sjá umfjöllun um leikinn á HÉR og verður leikurinn sýndur inná Twitch síðu KON www.twitch.tv/kingofnordic VYE ...
Lesa Meira »Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.
Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að sjá íslandsmeistara í Seven spila í King of Nordic á föstudaginn 17.mars. Hægt verður að fylgjast með inná stream síðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 3 úrvalsdeild – Turbo talar!
CAZ esports vs Dux Bellorum Góður leikur hér á ferð, að mínu mati ættu CAZ esports að taka þennan leik en Dux Bellorum hafa oft hrekkt „stóru“ liðin. Sem dæmi sigruðu þeir Seven á seinasta Tudda lani og Vordeild Tuddans 2016 spiluðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 2 úrvalsdeild – Turbo talar!
Dux Bellorum vs Paria Án ef skemmtilegasti leikurinn í umferðinni, bæði lið töpuðu í fyrstu umferð Dux Bellorum á móti Rónar Reykjavíkur og Paria á móti Seven. Ég spái því að bæði lið komi vitlaus í þennan leik og ætli sér sigur… ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 1 úrvalsdeild – Turbo talar!
Ég ætla mér að spá fyrir alla leiki í úrvalsdeild Tuddans Vordeild 2017 en var örlítið seinn núna og hafa tveir leikir klárast af fjórum. Verði ykkur að góðu og vonandi verð ég á réttum tíma með Turbo talar fyrir ...
Lesa Meira »WarMonkeys verður CAZ eSports | Sex mánaða samningur við breskt eSports samfélag undirritaður
Í dag skrifuðu leikmenn liðsins WarMonkeys undir samning til 6 mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum. Fyrirtækið hefur átt lið í Heartstone, CS:GO og Call Of Duty. Í fréttatilkynningu ...
Lesa Meira »Kemur fyrsti sigur Íslands í kvöld?
Í kvöld föstudaginn 24. febrúar klukkan 18:00 hefst norðurlanda online veislan hjá KING OF NORDIC (KON) þar sem keppt verður í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Lið Íslands keppir við Svíþjóð og hefst leikurinn klukkan 19:15 á Íslenskum tíma. ...
Lesa Meira »Finnland sigraði KON – Stórleikur hjá Tótavaktinni
Í gærkvöldi fór fram norðurlanda online mótið KING OF NORDIC þar sem liðið Tótavaktin keppti fyrir hönd Íslands. Finnland og Ísland kepptu í De_Cbble kortinu og fóru leikar 16 – 08 fyrir Finnland, en Íslenska liðið átti mjög góðan leik. ...
Lesa Meira »