Heim / HRingurinn / Allt á fullu | Lanmótið HRingurinn
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Allt á fullu | Lanmótið HRingurinn

Lanmótið HRingurinn 2014

Góð þátttaka er á lanmóti HRingsins sem haldið er í Háskóla Reykjavikur nú um helgina en 300 spilarar keppa í DOTA 2, CS:GO, LoL og Hearthstone.

Í verðlaun eru:

DOTA 2:

1.sæti – Tölvuleikur, bíómiðar og frítt á næsta ári.

2.sæti – USB lykill, bíómiðar og Doritos

3.sæti – Bíómiðar og gjafabréf frá Dominos uppá stóra pizzu af matseðli.

CS:GO:

1.sæti – 250 GB SSD frá Kísildalur, Mountain Dew, bíómiðar og frítt á næsta ári.

2.sæti – Tölvuleikur, USB lykill og bíómiðar.

3.sæti – Bíómiðar og gjafabréf frá Dominos uppá stóra pizzu af matseðli.

LoL:

1.sæti – 15.000 kr á haus, Somic G927 Heyrnatól, 9600 Riot Points, Triumphant Ryze, Mountain Dew, bíómiðar og frítt á HRinginn á næsta ári.

2.sæti – 5.000 kr á haus, tölvuleikur, 7100 RP, USB lykill, bíómiðar og Mountain Dew.

3.sæti – Gjafabréf á Dominos uppá stóra pizzu af matseðli, 4600 Riot Points og bíómiðar

Hearthstone:

1.sæti – Gamidas Hades Laser leikjamús frá Kísildalur, bíómiðar, gjafabréf frá OK búðinni og frítt á HRinginn á næsta ári.

2.sæti – Gjafabréf frá OK búðinni, USB lykill, bíómiðar og Mountain Dew.

3.sæti – Gjafabréf frá Dominos og bíómiðar.

Skúli og Þrándur hjá Nörd Norðursins skelltu sér á staðinn og tóku meðfylgjandi myndir, en hægt er að skoða fleiri myndir með því að smella hér.

 

Fleira tengt efni hér.

 

Myndir: Nörd Norðursins

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Starfcraft

HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið

Nú stendur yfir lanmótið HRingurinn ...