Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Þá er komið að undanúrslitinni í Counter Strike:Source online mótinu og eftir standa liðin Suits, Team flottir, SHOCKWAVE og WhiteTrash. Deadline er 6. janúar 2013 og þau lið sem ekki spila fyrir það fá default loss.  Veto7 Bo3 (d2, inf, nuke, tusc, seas, strike, train) liðin skiptast á að neita tveimur möppum á mann og velja svo sitthvort mappið, neðra liðið byrjar, segir admin mótsins kruzer á spjallinu, en hægt er að lesa nánar með því að smella hér.

Lesa meira

Eins og mörgum er kunnugt um þá var eSports.is með eitt stærsta downloadsvæði fyrir íslenska tölvuleikjaspilara þar sem hægt var að downloada allt sem tengdist tölvuleiki og myndbönd, en í byrjun árs 2012 var downloadsvæðið lagt niður. Eitt af því sem margir spilarar söknuðu sem mest, þ.e. miðað við þann fjölda tölvupósta frá notendum voru myndböndin sem að íslenskir tölvuleikjaspilarar gerðu sem sýndu snilldartakta hjá hundruðum spilurum. Nú hefur eSports.is stofnað Youtube rás þar sem gömlum sem nýjum myndböndum verður uploadað inn á svo hægt yrði að hafa öll myndböndin á einum stað og verður hvert myndband vel merkt þeim…

Lesa meira

Það er nú ekki á hverjum segi sem að samtök í fjölspilunarleiki er stofnað af íslendingi, en margir hverjir þekkja Counter Strike 1.6 spilarann Jolli sem nú stendur í fullum undirbúningi að byggja upp samtök sem kalla sig Northern Eagles. Jolli er ekki einn sem stofnaði Northern Eagles heldur hefur hann Paulster félaga sinn til halds og traust, en saman stofnuðu þeir samtökin í september síðastliðinn og leita nú af meðlimum eða öllu heldur liðum á háu plani sem stefna á stóru mótin. Í dag eru Northern Eagles með lið í leikjunum FIFA 13 1on1 og 3on3, Counter-Strike: Global Offensive,…

Lesa meira

League of legends jólamótið 2012 hófst 17. desember síðastliðinn og lauk í gærkvöldi með sigri LE37 sem hafa fram að þessu verið ósigrandi enda unnið öll íslensk online mót, en 71 lið voru skráð í mótið eða um 420 keppendur. Lineup hjá LE37 er eftirfarandi: Bunzi top & leader Serton jungle Cookpoo mid Blaazer ad muffinman support MattiM sub EzreaI sub LE37 fékk 20 evru virði af Riot Points og hið flotta Triumphant skin. Í öðru sæti lenti liðið #YoloJól frá EUWest og gáfu LE37 mönnum ekkert eftir og voru verðugir mótherjar, en í verðlaun fengu þeir 15 evru virði…

Lesa meira

Riðlar og umferðir í Counter Strike:Source jólamótið er komið í loftið og er þar með mótið formlega hafið.  „Það komast 4 lið upp úr riðli og fara beint í 16 liða single elimination brackets og liðið sem kemst ekki upp úr riðlinum er endanlega fallið úr keppni“, segir kruzer admin á spjallinu.  20 lið eru skráð í mótið og er um 130 keppendur sem koma til með að skjóta hausa yfir alla hátíðina. Einnig minnum við á að recorda þarf POV og SourceTV (tv_record & tv_stoprecord) alls ekki tv_stop og taka þarf print screen af smoke fyrir hvern leik og…

Lesa meira

Skráning í League of legends jólamótið 2012 hefur farið fram úr öllum væntingum en 71 eru skráð í mótið sem er formlega hafið.  Phenzywave einn af admins mótsins segir að hér sé um flestar skráningar í íslenskt lol online mót, en ekki er vitað um fleiri lið skráð í eitt mót.  Í hverju liði eru að lágmarki 5 keppendur og eru talsvert mörg lið með 6 til 7 keppendur skráða og má þá segja að um 420 keppendur séu skráðir sem ætti að teljast ansi gott. ashlander admin fer lauslega yfir skipulag á mótinu á facebook grúppu lol samfélagsins um…

Lesa meira

Það er nóg að gera í herbúðunum hjá íslenska Battlefield 3 (BF3) liðinu Catayst Gaming (cG) , en þeir stefna á Clanbase ladder og í Nordicleague og æfa nú stíft fyrir mótin.  Nú á dögunum scrimmuðu cG við Team Frostbite Global (Ekki Team Frostbite Iceland) í skemmtilegum leik sem endaði með sigri cG. „Þó eru menn greinilega ekki alveg með stærðfræðina á hreinu eins og heyrist í lok leiks“, segir doktorinn á spjallinu. Spilað var Kharg Island og Operation Firestorm, sem endaði þannig: 1st round Firestorm: 0-122 fyrir Frostbite 2nd round Firestorm: 76-0 fyrir cG 1st round Kharg: 70-0 fyrir…

Lesa meira

Það má með sanni segja að mikil jólagleði verður hér á eSports.is, en nú um jólin verða tvö online mót í leikjunum Counter Strike:Source og League of legends og eru nú þegar komnir um 210 keppendur skráðir í mótin.  Bæði mótin eru liðakeppni með að lágmarki 5 keppendur í hverju liði og allt að 7 manns. Counter Strike:Source Skráning í Counter Strike:Source mótið stendur yfir og endar 16. desember næstkomandi, en allar upplýsingar um mótið er hægt að lesa með því að smella hér. League of legends Skráning í League of legends jólamótið hefur farið fram úr öllum björtustu vonum…

Lesa meira