Close Menu
    Nýjar fréttir

    50 mest spiluðu demóin á Steam – Þetta eru leikirnir sem allir prófuðu

    20.06.2025

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025

    Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun

    18.06.2025
    1 2 3 … 249 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Sjáðu cG vinna scrimm frá sjónarhorni andstæðingsins
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Sjáðu cG vinna scrimm frá sjónarhorni andstæðingsins

    Chef-Jack14.12.20121 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

     

    Það er nóg að gera í herbúðunum hjá íslenska Battlefield 3 (BF3) liðinu Catayst Gaming (cG) , en þeir stefna á Clanbase ladder og í Nordicleague og æfa nú stíft fyrir mótin.  Nú á dögunum scrimmuðu cG við Team Frostbite Global (Ekki Team Frostbite Iceland) í skemmtilegum leik sem endaði með sigri cG. „Þó eru menn greinilega ekki alveg með stærðfræðina á hreinu eins og heyrist í lok leiks“, segir doktorinn á spjallinu.

    Spilað var Kharg Island og Operation Firestorm, sem endaði þannig:

    1st round Firestorm:
    0-122 fyrir Frostbite

    2nd round Firestorm:
    76-0 fyrir cG

    1st round Kharg:
    70-0 fyrir cG

    2nd round Kharg:
    22-0 fyrir cG

    Samtals: 168-122

    Hér að neðan er hægt að horfa á scrimmið frá sjónarhorni andstæðingsins og í enda myndbandsins má heyra í mótherjunum segja á TeamSpeak „maybe we won“ og skrifa meðal annars: „We maybe won overall“:

     

    Meðfylgjandi myndir eru skjáskot úr scrimminu.

    Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025
    Við mælum með

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Hong Kong bannar tölvuleik með tilvísun í lög um þjóðaröryggi – leikurinn sagður hvetja til aðskilnaðar og valdaráns - Reversed Front: Bonfire
      Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi
      16.06.2025
    • Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      18.06.2025
    • Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun - Prince of Persia: The Sands of Time
      Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun
      18.06.2025
    • Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar, engar greiðslur
      Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur
      19.06.2025
    • eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna
      19.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.