Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Í gærkvöldi kepptu liðin dbsc og shondi til úrslita í online mótinu í leiknum Counter Strike 1.6 og fóru leikar eftirfarandi: dbsc(10+) vs shondi(17+) de_inferno , shondi 16 – 12 dbsc de_train , shondi 13 – 16 dbsc de_dust2 , shondi 5 – 16 dbsc shondi 1 – 2 dbsc Til hamingju dbsc og er þetta í þriðja sinn sem að liðið sigrar mótaröð eSports.is. „Ég þakka fyrir mig , bæði til spilara og meistara Chef Jack, seinasta mótið mitt í bili allavega, en kem vonandi hress í haust þegar allir ætla að vera ennþá að spila þennan leik sem…

Lesa meira

Facebook erjur spretta upp öðru hverju og nú eru það grúppurnar tvær Íslenska GW2 samfélagið og GW2-Íslendingar sem metast um meiri fjölda af meðlimum, en báðar grúppurnar voru stofnaðar nú í apríl. Meðlimur í GW2-Íslendingar (56 meðlimir) vill meina að meðlimir í Íslenska GW2 samfélagið (16 meðlimir) vita varla hvað Guild Wars er og eru nokkrir sem líkar vel við hans innslag. Meðfylgjandi myndband á vel við deiluna á milli íslensku GW2 grúppanna: Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Lesa meira

Félagarnir í Counter Strike:Source liðinu sUpEr sEriOUs (CaPPiNg!, aNdrehh, skipid, wNe og an.di) kepptu í kvöld í EMS við liðið BEASTS.fi í mappinu Train. „Við töpuðum 16 – 14 eftir að vera uppi 14 – 9 í terr í de_train, tæpur leikur“, sagði CaPPiNg! aðspurður um hvernig fór leikurinn. Næsti leikur sUpEr sEriOUs manna er 5. maí næstkomandi og það við liðið mousesports. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Lesa meira

Eins og greint var frá í gær að þá mun nýr Call of Duty leikur vera uppljóstraður 1. maí næstkomandi. Nú hefur lekið út upplýsingar um hvaða týpa af CoD leik þetta verður, en það er Call of Duty: Black Ops 2 þar sem pre-order cards af leiknum var sent til IGN. Mynd: vg247.com

Lesa meira

Á morgun sunnudaginn 29. apríl verða tveir viðburðir hjá íslenska leikjasamfélaginu, en sá fyrri er að Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs (CaPPiNg!, aNdrehh, skipid, wNe og an.di) keppa í EMS við liðið BEASTS.fi klukkan kl. 19:00 ( á ísl. tími ) í mappinu Train. Sá seinni er að fjögurra liða úrslitin í online mótinu í Counter Strike:Source á að vera búið að spila, en þau lið sem keppa eru MOD.fire, MOD.Ice, MYR.is og Impulze. Þetta og miklu fleira er hægt að nálgast í viðburðardagatalinu. Veistu um einhvern viðburð, láttu okkur vita.

Lesa meira

Nýr Call of Duty (CoD) leikur er væntanlegur frá Activision, en allt er á huldu að þessu sinni og verður allt uppljóstrað 1 maí næstkomandi. Meistarinn FPS Russia segir í nýjasta myndbandi sínu (4:45) að frumgerðin af Quadrotor komi eflaust til með að vera í nýjasta Call of Duty leiknum: Íslenska CoD leikjasamfélagið er orðið ansi lítið í dag og það er spurning um hvort að nýi CoD leikurinn komi til með að ganga endanlega frá samfélaginu eða samfélagið mun taka leiknum fagnandi og rísa upp að nýju og verða að stórveldi, hver veit? Það er spurning um hvað…

Lesa meira

Núna stendur yfir endurskipulagning á leikjaáhugamálunum á Huga og hafa leikirnir Dota 2, League of Legends, Heroes of Newerth verið færðir frá Blizzard áhugamálinu yfir á Herkænskuleiki. Ritstjóri á Huga segir meðal annars í tilkynningu á Huga; Ef við sameinumst getum við fengið að sjá Huga jafnvel stærri en hann var fyrir tíma Facebook, tröllsins mikla sem tröllríður öllu og ógnar lífi opinna spjallvefja þar sem að fólk getur talað við hvurn sem er án takmarkanna annarra en þeirra að sýna sjálfgefna tillitssemi og aðgát í nærveru sálar.

Lesa meira

Þá er það komið á hreint að liðin dbsc og shondi keppa til úrslita í online mótinu í leiknum Counter Strike 1.6.  Spilað verður bo3 og dbsc á að byrja neita mappi. „Deadline er á mánudaginn 30. apríl næstkomandi“, segir Biggzterinn mótshaldari á spjallinu. Nánari upplýsingar um mótið hér.

Lesa meira