Heim / PC leikir / Meiri líkur á að CS:GO verði samkeppnishæfur
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Meiri líkur á að CS:GO verði samkeppnishæfur

Núna hefur leikurinn Counter-Strike: Global Offensive fengið stóra uppfærslu og það sem vekur mesta eftirtekt er að SDK hefur verið bætt við, sem gerir það að verkum að competitive leikjasamfélagið er gefið kostur að gera ný möpp fyrir leikinn.

Heimild: CS:GO bloggið

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...