Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Cobalt er samsettur hópur af yngri sem eldri spilurum, sem finnst gaman að spila tölvuleiki og heldur úti sínum eigin serverum, en þetta kemur fram á heimasíðu þeirra Cobalt.is. Cobalt býður upp á skemmtilegan félagsskap sem spilar margskonar tölvuleiki, tekur þátt í online mótum og 2-3 á ári eru haldin lön þar sem meðlimir hittast og skemmta sér heila helgi omfl. Í dag spila nær allir Cobalt meðlimir Counter Strike:Source ásamt fjölmarga aðra tölvuleiki. Cobalt clanið er fyrir alla þá sem vilja spila með bjór í hönd í rólegheitum á server án þess að verða fyrir áreiti, þó svo þeir…

Lesa meira

Leikjapressan hefur lengi vel verið á fréttasíðunni pressan.is, en þar hafa verið sagðar fréttir af tölvuleikjum í stýrikerfunum Playstation 3, Nintendo, Xbox 360 og PC. Hægt var að nálgast efnið efst frá forsíðunni í valmyndinni, en nú virðist sá hnappur vera horfinn. Hins vegar er hægt að nálgast efnið með að skrifa /Leikjapressan en ekki hægt að nálgast efnið beint frá forsíðu pressan.is. Hvað skyldi valda þessu er ekki vitað.

Lesa meira

Facebook tölvuleikja grúppur spretta upp eins og gorkúlur en töluvert er af íslenskum grúppum í hinum ýmsum leikjum, í League of legends, Counter Strike 1.6, Counter Strike:Source, Starcraft 2 og Dota 2 svo eitthvað sé nefnt. Það eru greinilega einhverjar erjur í gangi á milli tveggja íslenskra grúppa, þ.e. Dota 2, en fyrri grúppan var stofnuð 16. mars s.l. og er núna með 45 meðlimi og seinni grúppan var stofnuð 12. apríl s.l. og er með sama fjölda eða 45 meðlimi. „Mér sýnist þessi grúppa ætla að taka fram úr -Dota 2 Ísland- í stærð, það er alveg spurning hvort…

Lesa meira

Leeroy kemur hér með flotta Counter Strike:Source (CSS) klippu úr leik Fully Torqued og VeryGames á danska lanmótinu CPH 2012 sem haldið var um helgina síðastliðna. Úrslitin á lanmótinu urðu eftirfarandi: 1. sæti – Mousesports 2. sæti – Team ALTERNATE 3. sæti – Epsilon eSports Fully Torqued lentu í 4. sæti á mótinu, en VeryGames lentu í 9.-12. sæti. Eftirfarandi myndbönd sýna þegar frozt tekst á snilldarlegan hátt að drepa tvo CT í mappinu Contra, en fyrst skoðum myndbandið sem sýnir raunverulega atriðið í leiknum: Hér er svo myndbandið hans Leeroy af sama atriði: Hægt er…

Lesa meira

eSports.is hefur komið sér fyrir á Twitter og verður kvakað og tístað til skiptist, en hægt verður að fylgjast með tístinu hér á síðunni. Komið hefur verið upp sér svæði hér á forsíðunni fyrir tíst glaða íslendinga sem tengjast tölvuleikjasamfélaginu og biðlum til lesendur að benda okkur á þá sem eiga twitter síðu. Hægt er að commenta hér við fréttina, senda í gegnum einfalt form hér eða senda okkur tölvupóst á [email protected] og benda okkur á íslenska tölvuleikjaspilara sem hægt er að bæta við listann á forsíðunni. Twitter síða eSports.is hér.

Lesa meira

Það getur ýmislegt gerst og sagt á Mumble þegar verið er að keppa í tölvuleikjum eins og heyra má í meðfylgjandi myndbandi sem að dannoz póstaði á spjallið þar sem íslenska Counter Strike:Source myR.is clanið fer á kostum. Allt er nú þetta sagt í léttum dúr og allir vinir eftir scrimið 🙂

Lesa meira

Hópur fólks hefur hótað Electronic Arts (EA), einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, að hætta öllum viðskiptum við fyrirtækið. Af hverju? Vegna þess að  EA hefur ákveðið að gefa spilurum þann valmöguleika á að vera samkynhneigður karakter í einum af vinsælustu leikjum þeirra; Star Wars: The Old Republic. Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefsíðunni nordnordursins.is hér. Meðfylgjandi myndband er GameSpot umfjöllun um leikinn:

Lesa meira

Greint var frá fyrir helgi að skráning í Team Fortress 2 online mót var hafið og til stóð að halda mótið á sjálfum Páskadag.  Ekki varð nógu góð þátttaka í mótið og voru einungis tvö lið sem sýndu áhuga, en skráðu sig ekki. TF2 spilarar voru hæstánægðir með framtakið, en höfðu orð á því að of stuttur skráningarfrestur væri og þyrfti að vera lengri tími í skráningu til að vel heppnast. „Ég var búinn að fá íslenskan Team Fortress 2 server og synd að ekki skuli hafa náðst í nokkur lið.  Ég er að fara á sjóinn og verð ekki…

Lesa meira

Starcraft 2 spilararnir í íslenska claninu wGb, Jökull ,,Kaldi“ Jóhannsson og Stefán ,,Shake“ Sigurðsson hafa ákveðið að skipta um clan og spila fyrir bandaríska clanið Impulse Esports, en þetta kemur fram á vef wGb.is. „Fyrir nokkrum mánuðum spiluðum við Clanwar við þá og þeir voru mjög vinalegir og spiluðu mjög vel. Við höfðum verið að leita að clani í nokkurn tíma svo ég spjallaði við managerinn þeirra, en þeir höfðu séð okkur spila og höfðu áhuga á að fá okkur til liðs við sig“, sagði Kaldi í samtali við eSports.is aðspurður um hvernig það stóð til að þeir færu yfir…

Lesa meira