Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

dannoz meistari birti á spjallinu strat vídeó í leiknum Counter Strike:Source í mappinu Dust2 sem er long plan og full kaup, en hann segir: „Venjulega tökum við longið með flöshum og smokeum, en í þetta sinn hleypur syntex long og sér að enginn er þarna, þannig að við hendum smokes og flöshum, reyndar mjög illa tímasett af því að við vildum ná a-inu mjög fljótt, en þetta algjörlega blockar af ct spawn og short og forcear þá að spila re-take“ Áhugavert myndband sem vert er að skoða vel: Nú á dögunum birti dannoz líka fróðlegt myndband um hvernig á að…

Lesa meira

Í dag [fimmtudaginn 8. mars 2012] verður Starcraft 2 online mót fyrir platinum og lower klukkan 17°°.   Skráningafyrirkomulagið er að mætt er inn á channel „pletlow“ og mótið byrjar kl. 5:15 – 5:30, eða eins og sagt er inn á íslensku Starcraft 2 facebook síðunni: „ekki seinna… ef þið eruð sein… þá SAD“ Fylgstu með esports.is á Facebook hér.

Lesa meira

dannoz kemur hér með skemmtilegt myndband sem sýnir leik þeirra í íslenska claninu Veca vs cufish hvernig Veca nýtir sér smoke og flöss í pistol round-i í Inferno í leiknum Counter Strike Source. dannoz sýnir nokkur sjónarhorn og hlutverk hvers og eins þegar A er tekið í Inferno. „Þetta sýnir smokes og flösh en ekki hvað er gert eftir plant, enda fer það allt eftir aðstæðum, það er hægt að ná C control eða halda inná og svo framvegis, við unnum þetta round“, segir dannoz á spjallinu. Lineup hjá Veca var: – Syntex – dannoz – viruz – Reynz1 -…

Lesa meira

Meistarinn og vel þekkti íslenski Counter Strike:Source spilarinn GKR hefur stofnað nýja Facebook síðu fyrir íslenskra css spilara og er hér um að ræða svipað concept og Cs 1.6, þ.e. að redda spili (Scrim) á auðveldan hátt. Þegar þetta er skrifað þá eru nú þegar komnir 61 meðlimir. Kíktu á grúppuna með því að smella hér.

Lesa meira

Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina. Samkvæmt nýjustu fregnum verður ókeypis að sækja og spila Dust 514 en frá þessu er greint frá á heimasíðu Nörd Norðursins og kemur einnig fram að ekki er vitað fyrir víst hvenær PlayStation Vita útgáfa af leiknum kemur út, en þetta og fleira er hægt að lesa á heimasíðu Nörd Norðursins með því að smella hér.

Lesa meira

  dannoz kemur hér með þriðja myndbandið þar sem hann sýnir hvernig á að nota smoke í Counter Strike:Source, en hann hefur sýnt hvernig á að smoke í Train og í Dust 2. dannoz fer núna yfir hvernig á að nýta smoke sem best í mappinu Inferno: Fylgstu með eSports.is á Facebook.is hér.

Lesa meira

Shoutboxið á spjallinu hefur verið gert óvirkt og er þetta í annað sem það er gert síðastliðin ár, en ástæðan er að shoutboxið er að draga alla athygli og virkni á spjallinu sjálfu og þar af leiðandi hafa komið óánægju raddir um að spjallið sé ekki nógu virkt. Biðjum notendur að stofna til umræðu, en allar nýjustu umræðurnar birtast einnig á forsíðu esports.is Spjallið: www.esports.is/forums

Lesa meira

Þeir sem spila Counter Strike 1.6 og eru eða hafa verið á ircinu ættu flest allir að þekkja ircrásina #pcw.is þar sem clön leituðu af scrimum.  Nú er svo komið að því að hún er inactive og straumurinn liggur nú á Facebook þar sem hópur hefur verið stofnaður undir formerkjum #pcw.is. Á Huga/hl má sjá könnun könnun sem nýlega fór af stað og þar má sjá að meirihlutinn eru ánægðir með að #pcw.is sé komin meira á Facebook.  Þó er ekki nú ekki alveg að marka könnunina, þar sem einungis 25 notendur hafa kosið þegar þessi frétt er skrifuð. Í…

Lesa meira