„Þetta verður svona aðeins snarpara vegna þess að þetta eru bara þrír dagar,“ segir Stefán Atli Rúnarsson sem ætlar að lýsa Reykjavík International Games (RIG) í Fortnite í beinni útsendingu. Mótið hefst með undankeppni miðvikudaginn 15. janúar og heldur síðan ...
Lesa Meira »