Eins lengi og ég man eftir mér, skrifar Samúel Karl Ólason á Leikjavísi, hefur ákveðin bölvun legið yfir tölvuleikjum sem gerðir eru eftir kvikmyndum. Langflestir þeirra hafa einfaldlega verið hræðilegir. Þó eru auðvitað til undantekningar eins og Spider-man 2, Goldeneye ...
Lesa Meira »Viltu eignast Uncharted: The Nathan Drake Collection? Þá er þessi læk-leikur fyrir þig
Leikjafréttir í samstarfi við Senu, ætla að gefa eitt eintak af Uncharted: The Nathan Drake Collection sem kemur út fyrir PlayStation 4 nú í vikunni. Það eina sem þú þarft að gera er að setja “like” á síðuna þeirra á ...
Lesa Meira »Þú ert að fara taka þátt í þessum leik | Klikkaður leikur
PSX.is í samvinnu við Senu mun gefa 2 eintök af Destiny: The Taken King á PlayStation 4 þegar að hann kemur út núna 15. september næstkomandi. Destiny: The Taken King kemur út þann 15. september næstkomandi fyrir PlayStation 3, PlayStation ...
Lesa Meira »Dust 514 verður ókeypis á PS3!
Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina. Samkvæmt ...
Lesa Meira »Snillingurinn Max Payne í maí 2012
Hver kannast ekki við Max Payne? …ef já þá þarftu að fara fylgjast betur með, en í maí næstkomandi kemur þriðji leikurinn út í seríunni Max Payne og eru hvorki meira né minna en níu ár síðan að leikur númer ...
Lesa Meira »Killzone 3 frír eða? – Vídeó
Á þriðjudaginn 28. febrúar næstkomandi geta allir PlayStation 3 eigendur með nettenginu náð í Killzone 3 leikinn. Hér er einungis um sýnishorn að ræða, en til að ná öllum level í leiknum þá þarftu að kaupa pakka á 14,99 dollara ...
Lesa Meira »Leitin að nördalegasta flúrinu á Íslandi er hafin! – Veglegir vinningar í boði
Nörd Norðursins og húðflúrstofan Bleksmiðjan hafa hafið leitina að nördalegasta flúri Íslands. Á næstu fjórum vikum geta stoltir eigendur nördalegra flúra sent inn myndir af flúrunum sínum og þar með tekið þátt í baráttunni um nördalegast flúr landsins. Veglegir vinningar ...
Lesa Meira »Call of Duty á Vita
Guy Longworth, markaðstjóri Sony segir að hægt verði að spila Call of Duty í Vita stýrikerfinu frá PlayStation í haust 2012, en þetta kemur fram á vg247.com. Það verður frekar spes?
Lesa Meira »Resident Evil 6 í loftið árið 2013 – Vídeó ekki fyrir viðkvæma!!
Leikjaframleiðendurnir Capcom’s hafa tilkynnt að Resident Evil 6 komi til með að líta dagsins ljós árið 2013. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vg247.com.
Lesa Meira »