Íslenski Counter Strike:Source spilarinn Leeroy var ekki lengi að setja saman þetta flotta myndband sem hann frumsýndi á Movie spjallinu eða um 30 mínútur. Lagið með myndbandinu er eftir GRUM – Woah (Bestrack Remix). Leeroy stefnir á að fá samning ...
Lesa Meira »Heim / Movies og klippur frá Íslenskum spilurum (síða 5)
Nýtt íslenskt CSS movie – dannoz the amazing leaping cat
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn dannoz kemur hér með glænýtt myndband sem sýnir helstu tilþrif hjá honum síðastliðna 6 mánuði. Músíkin í myndbandinu er eftir Avicii – Levels og Snowgoons – Statue og er sjálft myndbandið 7:49 mínútur að lengd. dannoz ...
Lesa Meira »Bestu tilþrifin: EXR vs Lions
Í meðfylgjandi myndbandi sýnir bestu tilþrifin hjá EXR vs Lions í TECHLABS Cup, þar sem danski spilarinn Nikolaj „EXR“ Therkildsen fer illa með fjóra meðlimi í Lions: Heimild
Lesa Meira »CSS klippa: Syi & Ofvirkur
Hér kemur Counter Strike Source frag klippa af þeim Ofvirk og Syi
Lesa Meira »Íslensk 1.6 fragmovie! Coming Soon
Notandinn aNker hugar nú að því að gera eina íslenska movie í cs 1,6, en honum vantar öll flottustu og sjúkustu fröggin ykkar. -tripples -wallbangs -spraydown ace -airshots -deagle ace eða 4k -eða bara 4k með hvaða gun sem er ...
Lesa Meira »