PC leikir
Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að setja tímamörk á tölvuleikjanotkun barna. Munu allir undir 18 ára aldri ekki getað spilað…
YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann…
Activision Blizzard hefur á undanförnum vikum og dögum verið sakað um undirlægjuhátt gagnvart Kommúnistaflokki Kína. Það var eftir að Chung…
Ef þú myndir taka alla leiki Ubisoft og henda þeim í blandara, væri ekki ólíklegt að útkoman væri Ghost Recon…
Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við…
Heimasíðan Nörd Norðursins birtir skemmtilegt og áhugavert viðtal við Daða Einarsson hjá Myrkur Games. Daði segir frá The Darken, sem…
Íslenska liðið Dusty byrjar veturinn með promp og prakt og hefur skutlað í veglegan facebook leik. Dusty mun gefa einum…
Stofnað hefur verið nýtt tölvuleikjafyrirtæki með tveggja milljón evra fjármögnun, en félagið sem heitir Mainframe verður með starfsstöðvar í Helsinki…
Eftirfarandi auglýsing var birt í facebook grúppuna Íslenska WoW samfélagið ásamt meðfylgjandi mynd: „Hæ elsku samfélag Ertu á götunni og…
Í morgun átti Ólafur Hrafn Steinarsson formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) fund með Guðna TH. Jóhannessyni forseta Íslands. Þar voru rafíþróttir…