Heim / PC leikir (síða 5)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

King of Nordic í fullum gangi

King of Nordic

Eftir að hafa verið hlátursefni seinasta tímabils í King of Nordic er komið að öðrum þátt og erum við staðráðnir að láta finna fyrir okkur í ár! Næsta tímabil í KON er hafið og hefur formatinu verið breytt í aðalkeppni ...

Lesa Meira »

Vilt þú vera fréttamaður?

Býr í þér fréttamaður? Hefurðu áhuga á jafnt sem innlendum og erlendum tölvuleikjafréttum?  Sendu inn umsókn, segðu frá því hver þú ert, hvað þú hefur gert, hvert áhugasviðið er. Skilyrði sem þarf að uppfylla: Viðkomandi má ekki: Reykja Drekka áfengi ...

Lesa Meira »

Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF

Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann „Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...

Lesa Meira »

eSports.is gerir samning við Panda Gaming

Við hjá eSports.is erum gríðarlega stoltir að vera orðnir bakjarl Counter-Strike liðsins Panda Gaming sem skipar liðinu. Karl „miNideGreez!“ Holgeirsson Lúkas „býýýthéwáý“ Malesa Eðvarð „EddezeNNN“ Heimisson Snorri „snorrz“ Snorrasson Tomas „TMZY“ Keawsanlow Panda Gaming léku nýverið í Úrvaldsdeild Tuddans þar ...

Lesa Meira »

Skráning er hafin í haustdeild Tuddans 2016 í boði Tölvulistans!

TuDDinn - Logo

Skráning er hafin í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: – Counter-Strike: Global Offensive – Overwatch – Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun var tekin að ...

Lesa Meira »

Gamestöðin kveður Smáralindina

Gamestöðin

„Núna er komið að því að Gamestöðin mun kveðja Smáralindina,“ þetta kemur fram í tilkynningu frá Gamestöðinni á facebook, en verslunin hættir á morgu 24. júlí eftir þriggja ára veru í Smáralindinni og verður því útibúið í Kringlunni eitt eftir. ...

Lesa Meira »

WarMonkeys bætir við tveimur meðlimum

WarMonkeys - Iceland

Í byrjun júlí bætti Íslenska CS:GO liðið WarMonkeys við tveimur meðlimum, en það eru þeir Þórir, TurboDrake, CS1.6 goðsögnin og verður hann þjálfari liðsins ásamt Aroni Ólafs sem stjóra liðsins. Þórir hefur gríðarlega keppnisreynslu og eru vandfundnir menn með meira ...

Lesa Meira »