Eftir að hafa verið hlátursefni seinasta tímabils í King of Nordic er komið að öðrum þátt og erum við staðráðnir að láta finna fyrir okkur í ár! Næsta tímabil í KON er hafið og hefur formatinu verið breytt í aðalkeppni ...
Lesa Meira »Vilt þú vera fréttamaður?
Býr í þér fréttamaður? Hefurðu áhuga á jafnt sem innlendum og erlendum tölvuleikjafréttum? Sendu inn umsókn, segðu frá því hver þú ert, hvað þú hefur gert, hvert áhugasviðið er. Skilyrði sem þarf að uppfylla: Viðkomandi má ekki: Reykja Drekka áfengi ...
Lesa Meira »Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF
Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann „Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...
Lesa Meira »CSGO Warmonkeys og Tölvutek í samstarf!
Til að fagna nýjum tímum og nýju samstarfi við Tölvutek ætlar WarMonkeys að halda community night í kvöld milli 20:00-24:00. Um 18:00 í kvöld muna þeir pósta nýjum pósti á #csgo.is facebook hópinn. Þar gefst spilurum tækifæri að skrá sig ...
Lesa Meira »Leikjabræður í loftið | Orðalag er ekki við hæfi barna
Leikjabræður eru búnir að koma sér fyrir á Youtube og gefa út sitt fyrsta myndband sem er virkilega skemmtilegt, mikið hlegið og já orðalag þeirra bræðra er ekki við hæfi barna. Hér er á ferðinni nokkrir vinir á aldrinum 20 ...
Lesa Meira »eSports.is gerir samning við Panda Gaming
Við hjá eSports.is erum gríðarlega stoltir að vera orðnir bakjarl Counter-Strike liðsins Panda Gaming sem skipar liðinu. Karl „miNideGreez!“ Holgeirsson Lúkas „býýýthéwáý“ Malesa Eðvarð „EddezeNNN“ Heimisson Snorri „snorrz“ Snorrasson Tomas „TMZY“ Keawsanlow Panda Gaming léku nýverið í Úrvaldsdeild Tuddans þar ...
Lesa Meira »CS:GO Natus Vincere sigra ESL One New York
Nú um helgina var ESL One New York að klárast og voru það Natus Vincere eða Navi sem sigruðu Virtus.Pro í úrslitum. Virtus.Pro byrjuðu að vinna fyrsta kort frekar sannfærandi í de_cbble 16-3 og hreinilega Navi ekki mættir til leiks. Næsta kort var ...
Lesa Meira »World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa
Legion, nýjasti aukapakkinn fyrir fjölspilunarleikinn World of Warcraft, er fínasta skemmtun. Meira er að gera en í hinum nýliðna Warlords of Draenor en eitt helsta umkvörtunarefni spilara síðasta aukapakka var skortur á efni. Flakkaðu um nýja heimsálfu. Skoðaðu fornar rústir ...
Lesa Meira »Skráning er hafin í haustdeild Tuddans 2016 í boði Tölvulistans!
Skráning er hafin í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: – Counter-Strike: Global Offensive – Overwatch – Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun var tekin að ...
Lesa Meira »Skema leitar að Minecraft snillingum
Skema auglýsir eftir þjálfurum til að sinna skapandi tæknimenntun barna, unglinga og kennara. Umsóknir sendist rafrænt á [email protected]. Umsóknir berist eigi síðar en 30. ágúst 2016. Allar umsóknir eru trúnaðarmál. Hefur þú þessa eiginleika? Sjálfstæð vinnubrögð & Drifkraftur Samskiptahæfni Aðlögunarhæfni ...
Lesa Meira »Þú vilt hafa þennan með þér í claninu – Vídeó
Það þekkja það nú margir að vera með skemmtilegan spilara á TS, mumble osfr. En þessi gaur tekur þetta alveg á næsta level, sjón er sögu ríkari: Wish i had this guy on my team.This guy is hilarious! Wish i ...
Lesa Meira »Þetta TROLL vídeó er bara of gott
Þegar einhver segir þér hvar þú býrð með Afrískum hreim, þá munt þú eflaust fyllast skelfingu; Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Gamestöðin kveður Smáralindina
„Núna er komið að því að Gamestöðin mun kveðja Smáralindina,“ þetta kemur fram í tilkynningu frá Gamestöðinni á facebook, en verslunin hættir á morgu 24. júlí eftir þriggja ára veru í Smáralindinni og verður því útibúið í Kringlunni eitt eftir. ...
Lesa Meira »WarMonkeys bætir við tveimur meðlimum
Í byrjun júlí bætti Íslenska CS:GO liðið WarMonkeys við tveimur meðlimum, en það eru þeir Þórir, TurboDrake, CS1.6 goðsögnin og verður hann þjálfari liðsins ásamt Aroni Ólafs sem stjóra liðsins. Þórir hefur gríðarlega keppnisreynslu og eru vandfundnir menn með meira ...
Lesa Meira »Doom: einn af betri leikjum ársins en slök fjölspilun
Nörd Norðursins kemur hér með fróðlegt og skemmtilegt leikjarýni á nýjasta Doom leiknum sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu eftir að sýnt var brot úr leiknum á E3 í fyrra. Slök fjölspilun segir ritstjóri og yfirnörd Norðursins Bjarki ...
Lesa Meira »CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi
Tölvuleikjafyrirtækið CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi á næstunni en meðal annars verður horft til þess að styrkja EVE online leikinn með því að nýta þá þekkingu og tækni sem hefur byggst upp hjá fyrirtækinu undanfarin ...
Lesa Meira »